bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 01:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Castrol TSW er víst viðurkennd frá BMW fyrir M vélar 8)
Fæst í Poulsen skeifunni..
Full synþentýsk :wink: 10w-60.
http://www.castrol.com/castrol/productd ... Id=7000252
Hvaða olíu eruð þið annars að nota ?

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 01:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Um leið og rebuild er búið hjá mér þá nota ég soldið þykka olíu í svona 100km, svo skipta yfir í eðlilega þykkt í svona 1000km og svo það besta sem ég get keypt á íslandi sem á eftir að koma í ljós,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 01:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
jammz.Ég held að ég muni bara nota þessa núna.Þegar þú segir venjulega olíu,ertu þá að tala um w10-40 bara?

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 01:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
///Matti wrote:
jammz.Ég held að ég muni bara nota þessa núna.Þegar þú segir venjulega olíu,ertu þá að tala um w10-40 bara?


non syntethic er venjuleg

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 18:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Það á ekki að nota 10W60 á S50 vélarnar.

BMW segir ekki að það eigi að nota þá olíu.

Annars fæst þessi castrol olía í B&L líka og hefur fengist síðan '98. ;)

Þessa olíu á að nota á E39 M5, E46 M3, E60 M5, M6 og væntanlega næstu M bíla. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
TB setti mobile 1 á minn, ég var bara fúll með það. Bað sérstaklega um Castrol.

Ætti kanski að vera bara ánægður núna, var svo vanur að kaupa castrolinn á minn E39.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Sat 03. Dec 2005 19:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 19:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Jul 2005 00:05
Posts: 562
Location: Reykjavík
Það á lika að setja 10w60 á E34 M5...

_________________
BMW:
E90 320D M/// 2,0L Big Turbo (my05)
E53 X5 4,4L Sport V8 (my01)
E46 318i AC-Schnitzer 2,0L (my03)
E38 750ia 5,4L V12 (my98) (Induvidual)
E34 520i 2,0L (my95)
E39 540i Touring M 4,4L V8..(my98)
E34 M5 3,6L(my91)
E28 528i 2,8L (my84)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 01:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
Það á ekki að nota 10W60 á S50 vélarnar.

BMW segir ekki að það eigi að nota þá olíu.

Hvað vilja þeir þá nota á S50?

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 02:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
///Matti wrote:
Jss wrote:
Það á ekki að nota 10W60 á S50 vélarnar.

BMW segir ekki að það eigi að nota þá olíu.

Hvað vilja þeir þá nota á S50?


t.d. 0W40, 5W40 (minnir mig) og einhverjar fleiri tegundir, reyni að finna listann yfir þetta, annars er hann á e36coupe.com foruminu ef þú leitar. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 15:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Held að TB hafi sett 0-30 á minn

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
Held að TB hafi sett 0-30 á minn


Sumir sem mæla með því yfir vetrartímann. ;)

http://www.e36coupe.co.uk/forum/viewtopic.php?t=54823&highlight=oil


Annars er Castrol með lista yfir hvaða olíu eigi að nota á hvaða bíl:

http://www.castrol.com/castrol/castrolhomepage.do?categoryId=3205

Það er þarna vinstar megin undir "Tools" "Which oil should I use" þ.e. ef linkurinn fyrir neðan virkar ekki.

http://www.ew2.lubesinfo.com/login.asp?sc=1156


Mjög þægilegt að nota þetta, segir reyndar þarna 10W40 en skv. BMW þá er það líka 0W40 o.fl. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 16:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Síðan er smá meiri umræða um þetta hér:

http://www.e36coupe.co.uk/forum/viewtopic.php?t=54389

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég notaði það sama og Ingvar á MJ877, þ.e. Shell Helix Ultra Racing 10/60...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég notaði bæði Castrol og Shell 10W60, báðar voru fínar. B&L setti einu sinni Mobil1 0W40 sem var skipt út eins fljótt og ég gat með 10W60 enda 0W40 alltof þunnt.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group