bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 22:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 16:30 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 30. Nov 2005 13:24
Posts: 102
Location: RVK
Sælir kraftsmenn!
Ég hef verið að vafra af og til um þetta spjallsvæði en skráði mig nú fyrst fyrir nokkrum dögum. En mig hefur alltaf langað að eignast eitt stykki BMW og lét verða að því í Ágúst á þessu ári og varð e36 325i ´94 fyrir valinu. Margir af ykkur þekkja eflaust þennan bíl því að ég er oft stoppaður og spurður hvort að ég aki um á "gamla impetus bimmanum"!? (ekki spurja mig afhverju hann er kallaður þessu líka frumlega nafni en ef einhver hér veit það þá má hann gjarnan deila því með mér). En bíllinn er nokkuð sprækur og ég er mjög ánægður með hann. Lakkið er fremur gott meðal við 11 ára gamlan bíl (en ég læt örugglega massa hann næsta sumar). Hann er ekinn núna 175 þús km hjá mér (172 þegar ég fékk hann). Ég veit að margir af ykkur eru á móti miklum breytingum á BMW bílum en mín skoðun er sú að 3 línunni má aðeins leika sér með útlitið og breyta smá, ég er kannski ekki að tala um eitthvað svaka spoilerkit og neontúpur og einhvern þannig civic-pakka en svona í hófi meina ég. En bíllinn hjá mér er s.s dálítið breyttur með að mér skilst sérhönnuðu spoileri á skottloki og svo er hann með jamex lækkunargorma og svo er hann með eitthvað breyttu pústkerfi. Einhversstaðar las ég í gamalli auglýsingu að bíllinn væri með flækjur en ég er ekkert svo viss um það. Bíllinn inniheldur einnig stóru aksturstölvuna (18takka) og er með nokkuð góðu hljómkerfi sem að felur í sér 6 hátalara frammí og 4 afturí s.s 10 í heild. Bíllinn er svartur að lit og er á 17"OZ felgum á sumardekkjum en eins og staðan er í dag er ég með vetrarskónna undir sem að eru original 15" stálfelgur á koppum. Bíllinn er ekki leðurklæddur en er samt með topplúgu. Endilega commentið og komið með ykkar álit en ég vil helst ekki lesa eitthvað skítacomment um bíllinn minn þannig að haldið öllu svoleiðis kjaftæði fyrir sjálfan ykkur. Planið hjá mér er að setja filmur allan hringin, skipta afturljósunum út og kannski framljósunum líka og fá mér kannski augnbrúnir. Komið endilega með hugmyndir um fleiri breytingar.

kv.Halli

Image

Image

Image

Image

_________________
BMW 325i e36 SELDUR
BMW 520i e39 SELDUR
BMW M5 e39 SELDUR
BMW 316ci e46


Last edited by Hallipals on Sat 03. Dec 2005 20:48, edited 9 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Sæll, velkominnn á spjallið ... Mig hlakkar til að sjá myndir af bílnum þínum ... þú þarft að hýsa myndirnar á t.d augnablik.is og notar svo [img]slóð%20á%20myndina[/img] þegar þú skrifar svar inná spjallið.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
www.imageshack.us
Setur myndirnar þínar inná síðuna og þá kemur url sem þú getur notað til að pósta myndunum:D Endilega gera þetta því að ég hef áhuga á því að sjá bílinn! Ég sjálfur á einmitt eiginlega alveg eins bíl :P Gaman að sjá breytingar hjá þér! En já vonandi geturu notað þetta..

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hey árni ... hvenær fáum við myndir af þínum ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
einarsss wrote:
hey árni ... hvenær fáum við myndir af þínum ?


þegar að ég verð búinn að massa hann og skipta út ljótu ljótu stefnuljósunum sem eru á honum.. hata gul stefnuljós:P Er kominn með hvít :) Þetta verður gert á næsta fimmt eða föst og þá koma myndir.. :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 20:47 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 30. Nov 2005 13:24
Posts: 102
Location: RVK
Jæja þá eru komnar fjórar myndir af bílnum sem ég tók þegar ég fékk hann. Ég þakka einarsss og arnibjorn kærlega fyrir leiðbeiningarnar hvernig ætti að koma myndunum fyrir :) . En eins og ég segi þá væri gaman að heyra hvað ykkur finnst um bílinn. :!:

kv.Halli

_________________
BMW 325i e36 SELDUR
BMW 520i e39 SELDUR
BMW M5 e39 SELDUR
BMW 316ci e46


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
ég kannaðist svo svakalega við þennan spoiler...
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... hlight=325

Er þetta ekki sama bíll eða? :P
Flottur 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 20:58 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 30. Nov 2005 13:24
Posts: 102
Location: RVK
Jú ætli þetta sé ekki sami bíll, allavega eins felgur og spoiler þannig að þetta passar.
Takk

kv.Halli

_________________
BMW 325i e36 SELDUR
BMW 520i e39 SELDUR
BMW M5 e39 SELDUR
BMW 316ci e46


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 21:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Mjög svo smekklegur bíll 8)
Til hamingju og velkominn á spjallið :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 22:42 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Congrats með bílinn dude
Velkominn á spjallið líka 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 01:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
til hamingju með bilinn.
georg flutti bilinn inn, 98-99
ég keypti hann af honum fljótlega.
keypti á hann jamex-17"oz-dunlop255-og nýju sílsana.
og setti í hann hauspúða afturí :D
og hvít stefnuljós og dach-antenne

fannst jamex gormarnir skemma,,
hann fór neðar en ég ætlaði, og varð
asnalega slagstuttur,, speguleraði
mikið í að setja orginal gormana í
aftur.

góður bíll, og mikið betri en 325 92 sem
eg setti uppí hann, mikið þéttari.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 13:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 30. Nov 2005 13:24
Posts: 102
Location: RVK
Mig minnti endilega að það hafi verið 96 sem bíllinn hafi verið fluttur inn, en það getur verið rugl í mér. En jamex gormarnir lækka bílinn verulega og eiginlega of mikið sérstaklega núna á veturna, það getur verið að ég smelli orginal gormunum undir bílinn núna í vetur allavega, en veistu hvað jamex gormarnir lækka bílinn mikið? Núna spyr ég kannski eins og fífl en hvað er dach-antenne?

kv.Halli

_________________
BMW 325i e36 SELDUR
BMW 520i e39 SELDUR
BMW M5 e39 SELDUR
BMW 316ci e46


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 14:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
Hallipals wrote:
Mig minnti endilega að það hafi verið 96 sem bíllinn hafi verið fluttur inn, en það getur verið rugl í mér. En jamex gormarnir lækka bílinn verulega og eiginlega of mikið sérstaklega núna á veturna, það getur verið að ég smelli orginal gormunum undir bílinn núna í vetur allavega, en veistu hvað jamex gormarnir lækka bílinn mikið? Núna spyr ég kannski eins og fífl en hvað er dach-antenne?

kv.Halli


þínar uppl eru örugglega réttar að bíllinn hafi komið
96. jamex settið keypti ég í þýskalandi, og mér var
sagt að lækkuni væri ca 30. en raunin varð meiri,
og framdempararnir úr settinu pössuðu ekki.
þannig að það voru bara jamex demparar að aftan.
dach antenne er þakloftnet, bara fyrir útlitið, semsagt límt. :D


edit= þak loftnetið fór á þennann... ekki þinn
Image

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 14:19 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 30. Nov 2005 13:24
Posts: 102
Location: RVK
Ok þakka þér, maður verður fróðari með hverri mínútunni :)

ps. flottar felgur undir þessum bláa :wink:

_________________
BMW 325i e36 SELDUR
BMW 520i e39 SELDUR
BMW M5 e39 SELDUR
BMW 316ci e46


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 14:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Sæll :wink:
Flottur þristur hjá þér. 8) Ég er nú alveg sammála þér með að það megi aðeins eiga við útlitið á þristunum :wink:
Það sem ég myndi gera væri að fá mér ///M framstuðara

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group