bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 16:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 13:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
http://www.eastwood.com/shopping/produc ... ductID=412



Image

Þetta verður sko skemmtilegt leiktæki,
ég þarf bara 220-110v converter og ofn og þá getur maður byrjað 8)

Þetta var frá E30 Crew

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
powdercoating er svo ógeðslega svalt 8)

fínt að kíkja í góða hirðinn og ná sér í ódýran ofn :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Svezel wrote:
powdercoating er svo ógeðslega svalt 8)

fínt að kíkja í góða hirðinn og ná sér í ódýran ofn :)


Thanks for the tip,

ég kíki á það,

nú hætti ég að mála shit, allt pc og fínt, kannski maður smíði stórann og powdercoati bílinn bara :P

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
gstuning wrote:
kannski maður smíði stórann og powdercoati bílinn bara :P

Hahaha það væri verðugt verkefni og væri alveg illilega svalt 8)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er nú til búnaður til að infrared cure-a efnið þannig að í raun þarf maður ekki ofn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 13:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Er hægt að powder coata í öllum litum? Eða bara svart?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 14:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er til fullt af litum, athugaðu bara síðuna

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 16:58 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Reyndu að finna ofn sem þú getur troðið felgum í 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 17:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Allir venjulegir heimilisofnar geta tekið "15 felgur allaveganna,

Ég á eftir að powdercoata mest allt á S50 vélinni minni

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 18:03 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
Allir venjulegir heimilisofnar geta tekið "15 felgur allaveganna,


Bara það að þú vitir svarið við þessu er fyndið, ég sé þig alveg fyrir mér með tommustokkin, veltandi því fyrir þér hvort þú komir felgunum inn :lol:

Ég get rétt ímyndað mér að þú eigir eftir að nota þetta MJÖÖÖÖÖÖG mikið, hvað kostar púðrið í þetta?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það kostar ekki mikið og er mikið drýgra en málning

Ég finn einnhvern góðann ofn í þetta

Já ég á eftir að dunda mér vel með þetta
Núna verður allt Powder Coated hjá mér sem fer á bílinn
og það er mjög létt til að þrífa þetta

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 18:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
Það kostar ekki mikið og er mikið drýgra en málning

Ég finn einnhvern góðann ofn í þetta

Já ég á eftir að dunda mér vel með þetta
Núna verður allt Powder Coated hjá mér sem fer á bílinn
og það er mjög létt til að þrífa þetta


Ein spurning... þarftu ekki sand/glerblástursgræjur líka?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Horfði á kynningarmyndbandið á síðunni :) Snilldargræja.

Ein spurning, er þetta ekki það sama og nylonhúðun?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 18:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
bebecar wrote:
gstuning wrote:
Allir venjulegir heimilisofnar geta tekið "15 felgur allaveganna,


Bara það að þú vitir svarið við þessu er fyndið, ég sé þig alveg fyrir mér með tommustokkin, veltandi því fyrir þér hvort þú komir felgunum inn :lol:

Ég get rétt ímyndað mér að þú eigir eftir að nota þetta MJÖÖÖÖÖÖG mikið, hvað kostar púðrið í þetta?


hehe ég og Ingi vorum að þessu í góða hirðinum :lol: Aldrei að vita nema maður húði Alpina felgurnar sjálfur bara 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það veit ég ekki
enn þetta er fylgir sömu reglum allt þetta húðunar dót,
þ.e ða setja duft á partinn og svo hita til að covera allt samann, svo þegar það harnar þá verður þetta sterkt og gott.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group