bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 09:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Skrítin hegðun..
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Mér finnst bíllinn minn ekki að vera haga sér eins og hann eigi að vera gera... mér finnst hröðunin vera eitthvað skrítin og svo finnst mér hann pústa rosalega mikið reyndar samt bara hvítur reykur. Mig langar helst að fá það á hreint sem fyrst hvað eða hvort eitthvað sé að og þar sem að ég kann ekki bofs þá er ég svona að spá hvert ég ætti að fara með bílinn til að láta kíkja á hann? Eða langar e.t.v. einhverjum á spjallinu í smá auka pening :wink:
Hvað segið þið?

Árni

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 00:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
hvernig bíll?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 01:07 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
finnst mér hann pústa rosalega mikið reyndar samt bara hvítur reykur.


Það voru nú fyrstu einkennin hjá mér þegar headpakkningin fór í gamla bílnum? :?

Quote:
hvernig bíll?


Væntanlega E36 325 94 :wink:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 03:27 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
///Matti wrote:
Quote:
finnst mér hann pústa rosalega mikið reyndar samt bara hvítur reykur.


Það voru nú fyrstu einkennin hjá mér þegar headpakkningin fór í gamla bílnum? :?

Quote:
hvernig bíll?


Væntanlega E36 325 94 :wink:


Er það ekki blár reykur annars? Hvernig er olían í bílnum, er froða í olíutappanum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
E36 325...
Og ég er ekki búinn að chékka á olíunni. Ætti ég að panta tíma fyrir hann uppí kistufelli og láta kíkja á heddið eða?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 11:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
láttu athuga með hedpakninguna í honum ef þú gerir eitthvað, nema þú tjekkir bara á því sjálfur, hvernig er hitamælirinn í honum? er hann að reykja eitthvað óvenjumikið af hvítum reyk? meira en bílar almennt í veðurfarinu núna? (minn nýji bíll mökkreykir oft í kuldanum) blæs hann uppúr vatnskassanum?

prufaðu að þjöppumæla hann og sjáðu hvað kemur út

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
hitamælirinn er alltaf bara í miðjunni... færi hann alveg upp ef heddpakning væri farin eða?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
arnibjorn wrote:
hitamælirinn er alltaf bara í miðjunni... færi hann alveg upp ef heddpakning væri farin eða?


Það fer ekkert á milli mála ef pakkningin er farin,
þá blæs líklega með heddinu og mikil læti heyrast, og heddið væri líklega bogið/warped

Hefur hann ofhitnað?
Reyndu að reddað þjöppumælingu á hann

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gstuning wrote:
arnibjorn wrote:
hitamælirinn er alltaf bara í miðjunni... færi hann alveg upp ef heddpakning væri farin eða?


Það fer ekkert á milli mála ef pakkningin er farin,
þá blæs líklega með heddinu og mikil læti heyrast, og heddið væri líklega bogið/warped

Hefur hann ofhitnað?
Reyndu að reddað þjöppumælingu á hann


okey þá er heddið allavega ekki farið :P Hann hefur ekkert ofhitnað.. :? Er þetta bara paranoi-ia í mér eða :roll:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 14:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Miðað við þennan þráð þá hefur hann eitthvað hitnað hjá fyrri eiganda :?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 14:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
já hann lét skipta um vatnslás og vatnsdælu og þá lagðist þetta allavega... eða svo sagði hann mér! Ég er ekki búinn að lenda í neinu þannig veseni..

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 15:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
arnibjorn wrote:
já hann lét skipta um vatnslás og vatnsdælu og þá lagðist þetta allavega... eða svo sagði hann mér! Ég er ekki búinn að lenda í neinu þannig veseni..
Nei en það getur samt verið að heddið hafi bognað við að bíllinn ofhitnaði :? Vonum samt ekki ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 18:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
Nei en það getur samt verið að heddið hafi bognað við að bíllinn ofhitnaði Vonum samt ekki

[-o< [-o< [-o<

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group