bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 14:19 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 30. Nov 2005 13:24
Posts: 102
Location: RVK
Sælir kraftsmenn! Ég var að velta eyðsluni á svona bíl fyrir mér því að ég er með svona bíl og tölvan í bílnum segir að hann sé að eyða frá 15-17 l á hundraði í mjög venjulegum akstri fer jafnvel í 18 ef maður þyngir bensínfótinn. En ég hefði haldið að þessir bílar ættu að vera að eyða í kringum 12 -14 lítrum en bíllinn minn er ekki ekinn mikið meðal við aldur (175000 km). Ég hef ekki mælt bílinn sjálfur en er séns að tölvan í bílnum sé röng eða er þetta bara eðlileg eyðsla? Hvað eru menn sem að eiga svona bíla að eyða á honum?

kv.Halli

_________________
BMW 325i e36 SELDUR
BMW 520i e39 SELDUR
BMW M5 e39 SELDUR
BMW 316ci e46


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
já það væri gaman hvað menn segja... Ég á einmitt eins bíl og þú og næstum því nákvæmlega jafn mikinn keyrðan og það væri ágætt að heyra hvað þessir bílar eru að eyða. Eitthvað vesen í rafmagninu hjá mér þannig að tölvan virkar ekki í augnablikinu :?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 15:35 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Minn 325i E36 '94 beinskiptur er að eyða á milli 12 og 13 innanbæjar þá miðað við svoldið þungan bensínfót, ég er reyndar staddur í Danmörku en það ætti ekki að skipta öllu oft á tíðum kalt hérna líka. Þetta eru tölur sem að ég hef mælt sjálfur.

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ég trúi bara ekki að M50 mótorinn er að eiða meira en M20. Ég er á 325 87árg. og ég er að eiða í kringum 12-14/100km og ekki er ég með léttan blýfót. búinn að mæla hann tvisvar sinnum.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 15:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Minn 325i bsk. er að eyða eitthvað í kringum 12-13 lítra í innanbæjarakstri og er það með þungum bensínfót (virðist vera syndrom meðal 325i eigenda :lol: )

En í langkeyrslu er hann að fara niður í 8 lítra hjá mér.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Minn E30 325ix fer nú í 25l+ í mesta kuldanum :P

En ég er með GÍFURLEGA þungan bensínfót :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 18:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 30. Nov 2005 13:24
Posts: 102
Location: RVK
Já það er greinilegt að ég þarf að fara að láta kíkja á minn bíl með þessa eyðslu. Ætli maður prófi ekki að mæla hann og ef að tölvan stennst þá þarf ég að láta kíkja á þetta því að þetta er greinilega ekki normal eyðsla. En hvað getur verið að? Ég veit að það er búið að taka hvarfakútinn undan hjá mér en það ætti náttúrlega bara að minnka eyðslu ekki rétt? Ég fór reyndar einusinni með bílinn í mengunarmælingu og þá kom í ljós að bíllin er að menga frekar mikið, getur það verið orsökin?

kv.Halli

_________________
BMW 325i e36 SELDUR
BMW 520i e39 SELDUR
BMW M5 e39 SELDUR
BMW 316ci e46


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 18:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Prófaðu að skipta um kertin, það var mín reynsla þegar ég átti svona bíl að þegar eyðslan fór upp þá voru það kertin.
Keyptu góð kerti.

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 18:23 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Sep 2003 00:52
Posts: 188
Location: -101-
´92 325i

MAX 12 L/100 innanbæjar en ég keyri frekar rólega

btw ég er rosalega sáttur við eyðsluna

þó svo ég sé í þyngstu skónum mínum ...

_________________
Outback 2003
Sixpensari og Pípa

_________________


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 18:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Ég náði einusinni mínum 325i niður í 10L/100km, þá var líka keyrt eins og amma.

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 19:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. Apr 2004 22:19
Posts: 82
Hvernig er það ertu búinn að vélastilla hann, ef ekki þá hefur það mikið að gera með eyðsluna að ég best veit.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 19:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 30. Nov 2005 13:24
Posts: 102
Location: RVK
Nei ég er ekki búinn að láta vélastilla bílinn en ég þarf að láta gera það núna á næstu vikum. Ég ætla að byrja á því að skipta um kerti og sjá hvað bíllinn gerir eftir það. Hvaða kertum mæliði annars með?

kv.Halli

_________________
BMW 325i e36 SELDUR
BMW 520i e39 SELDUR
BMW M5 e39 SELDUR
BMW 316ci e46


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 19:33 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
ekki vax kertum allaveganna


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
DING DING DING



Ath.... VONDUBRANDARAMÚRINN FALLINN!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Hallipals wrote:
Nei ég er ekki búinn að láta vélastilla bílinn en ég þarf að láta gera það núna á næstu vikum. Ég ætla að byrja á því að skipta um kerti og sjá hvað bíllinn gerir eftir það. Hvaða kertum mæliði annars með?

kv.Halli

Mín reynsla er sú að NGK virðist vera að virka einna skemmtilegast í BMW :) það er allavega algengasta gerðin sem menn versla í þá hjá Bílanaust

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group