bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 16:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bebecar wrote:
Flottasti E32 á landinu, Shadowline OG beinskiptur 8) Svart grill líka meira að segja. Sammála með felgurnar, þær passa honum ótrúlega vel.
V8 bíllinn sem Dinan átti/á er nú ekki síðri ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 17:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Djofullinn wrote:
bebecar wrote:
Flottasti E32 á landinu, Shadowline OG beinskiptur 8) Svart grill líka meira að segja. Sammála með felgurnar, þær passa honum ótrúlega vel.
V8 bíllinn sem Dinan átti/á er nú ekki síðri ;)


Hélt reyndar að þetta væri hann... tók ekki eftir því að þessi væri 735 :lol: EN það er einmitt alveg hárrétt hjá þér, enda eru þeir alveg eins 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Til hamingju með þetta. ;) Greinilega gott að kaupa bíl af Sæma.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Það er rosalega gott að keyra hann og þetta er bara mjög skemmtilegur bíll og ekki skemmir það að hann er með læstu drifi og spólvörn sem er mjög gott

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 08:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
sh4rk wrote:
Það er rosalega gott að keyra hann og þetta er bara mjög skemmtilegur bíll og ekki skemmir það að hann er með læstu drifi og spólvörn sem er mjög gott


Hvað er þetta þú átt alltaf sjöur með læstum drifum,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
gstuning wrote:
sh4rk wrote:
Það er rosalega gott að keyra hann og þetta er bara mjög skemmtilegur bíll og ekki skemmir það að hann er með læstu drifi og spólvörn sem er mjög gott


Hvað er þetta þú átt alltaf sjöur með læstum drifum,


já og notar það til hins ítrasta :burnout:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 19:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ég er að segja þér það mér langar virkilega í þennan bíl :oops:

til hamingju mjög töff

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 00:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Það verður bara að vera læst drif í BMW annað er bara ekki hægt og auðvita verður maður að nota læsinguna þegar hun er þarna til staðar.
Þá er miklu auðveldara að spóla í hringi :D

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 01:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það þarf ekki svo mikið læsingu, ég tók 180° áðan og nokkra donuts á nýja bílnum mínum , og hann er vel opinn og bara M40B18,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 01:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Þetta er viiiirkilega svalur bíll 8)
Concratz :wink:
(mátt reyndar alveg skipta cd spilaranum út,passar ekki alveg svona blár) :oops: :oops: :oops:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Dec 2005 22:43 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Þessi bíll er klám á felgunum :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 13:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 22. Aug 2003 22:27
Posts: 663
Djofullinn wrote:
bebecar wrote:
Flottasti E32 á landinu, Shadowline OG beinskiptur 8) Svart grill líka meira að segja. Sammála með felgurnar, þær passa honum ótrúlega vel.
V8 bíllinn sem Dinan átti/á er nú ekki síðri ;)


Var það ekki 730 bíll, hann var geggjaður

_________________
Geir Harrysson
F11 535d x-drive
Seldir BMW
E39 525D
E38 740i
E39 540i
E34 M5
E34 540i
E34 530i
E36 320i coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 14:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Geir-H wrote:
Djofullinn wrote:
bebecar wrote:
Flottasti E32 á landinu, Shadowline OG beinskiptur 8) Svart grill líka meira að segja. Sammála með felgurnar, þær passa honum ótrúlega vel.
V8 bíllinn sem Dinan átti/á er nú ekki síðri ;)


Var það ekki 730 bíll, hann var geggjaður
Júbb 730i V8 beinskiptur

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 02:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Jæja ætli maður verði ekki að deila þessu með ykkur ég var nuna í kvöld að rífa heddið af bimmanum :evil: sökum þess að það fór vatn út í smurolíuna og ég vona það a heddið sé í lagi en það kemur bara í ljós þegar ég er búinn að láta þrýstiprófa það.
En ég ætlaði að taka myndir af þessu meðan ég var a rífa heddið af en ég gleymdi myndavélinni :oops: þannig a ég tek bara myndir af þessu öllu saman þega ég set þetta saman bara

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Mar 2006 11:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
sh4rk wrote:
Jæja ætli maður verði ekki að deila þessu með ykkur ég var nuna í kvöld að rífa heddið af bimmanum :evil: sökum þess að það fór vatn út í smurolíuna og ég vona það a heddið sé í lagi en það kemur bara í ljós þegar ég er búinn að láta þrýstiprófa það.
En ég ætlaði að taka myndir af þessu meðan ég var a rífa heddið af en ég gleymdi myndavélinni :oops: þannig a ég tek bara myndir af þessu öllu saman þega ég set þetta saman bara
Úff leiðinlegt að heyra :(

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group