bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 61 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 23:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Sep 2005 13:17
Posts: 357
Location: Ísland
siggi (sh4rk) hann kveikti í bmw áhuganum hjá mér :D
flottustu týpurnar finnst mér eru e34 bimmarnir ég kemst ekki yfir það hvað mér finnst þeir flottir 8)

_________________
Ketill Gauti Árnaon
e34 525ix touring '92 seldur
e36 316i '96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ég eignaðist E36 316iA það var byrjunin og þegar ég fékk mér E34 520 þá var þetta komið á ferð!! síðan þá hef ég átt 6 bmw-a og á 2 eins og er! og með minni BMW dellu hef ég smitað tvo :P eða allavega einn það er hann Viktor eða Angelic0- hér á spjallinu! og Danni sem var að eignast sinn fyrsta BMW í dag 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Z4 er þriðji BMWinn sem ég á.

Málið er að mér fannst hann flottur, eiginlega fullkominn...

BMW eru flottir og skemmtilegir bílar, flóknara er það ekki.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 02:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Ég hef alltaf haft áhuga á BMW og var fyrir ca. ári síðan næstum búinn að kaupa einn slíkan, en endaði á öðrum bíl það skiptið. Svo eignaðist pabbi þessa sjöu og var með hann á sölu en gekk frekar illa að selja svo ég ákvað bara að slá til og kaupa gripinn af kallinum.

Sé sko ekki eftir því.

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 03:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Quote:
Svo var kynnt undir dellunni árið eftir með E12 (528i, ljósblár og með bláu leðri og BSK) bíl sem að Giz átti og á ennþá (reyndar aftur... ) og E30 M3 sem að pabbi hans átti sem að á þeim tíma var bara dýrasti bíll landsins ef ég man rétt.


Jæja, þá vitum við hvernig Bebe fékk delluna, frá mér sum sé, en hvaðan fékk ég delluna??

Fyrst ber að leiðrétta að e12 var ssk, guð veit hvað hann verður hinsvegar.

Ég fékk hinsvegar delluna verð ég að segja frá föður mínum að einhverju leiti og sjálfum mér að hinu leitinu. Eins og Ingvar segir réttilega frá flutti hann inn þennan e30 M3 og síðar að ég held þann fyrsta e34 M5 með túrbínuflegum og alles. Kannski kom það þarna, ég veit það þó ekki.

Ég hef átt ýmislegt á Íslandi síðan, allt frá Porsche 911 til Peugeot en verð þó að segja að BMW segir mér alltaf eitthvað, enda hef ég átt og á slatta af þeim, allt frá M3 Coupe til e30 320i.

Hins vegar brúar BMW bil beggja að mínu og kannski helst að konu minnar viti. Ef ég mætti ráða væri einungis Porsche 964 C4 á bílastæðinu en hún sem dæmi saþykkir það ekki en hreyfir engum andmælum við annahvort e34 M5 eða e36 M3!!

Eins og áður sagði hef ég átt allt frá ´73 módeli af 1502 uppí M3 Coupe en ætli þessi e12 528i hafi ekki endanlega kveikt í mér enda óskaplega fallegur bíll. Á sínum tíma (ca. 1990 max) þótti mörgum kvenkyns kostunum þetta vera glænýr bíll og hann þótti alveg geðveikur þá allavega, hvað sem hann nú verður.

Þetta kannski dregur mig í aðrar umræður. Ég á víst vél úr e28 M535i sem ég komst óvart yfir fyrir rosalega löngu síðan. og kannski væri ekki úr vegi að spurja menn ef einhverjir eru að lesa ennþá hvort það passaði ekki bara fínt í þennan e12???

Svör óskast hér...

En hvað sem menn röfla þá er BMW engu líkt, eins og konan mín segir alltaf þegar ég sýni henni eitthvað annað: hvað er þetta sem stendur þarna niðrúr stuðaranum? eee, það er svona smá spoiler, hún segir: jukk, ojbara, en sjáður þennar M5, ekkert svona þarna....

Less is more......


G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 08:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Ég var alltaf veikari fyrir Mercedes-Benz og draumabíllinn var 560SEC.
Einn vinnufélagi minn var með BMW dellu og átti E36 316i og síðar nýjan E39 523iA.
Ég fékk að prófa 523iA bílinn og kolféll algerlega fyrir BMW og síðan hefur ekki verið aftur snúið og í dag er ég forfallinn BMW-fíkill.

Er reyndar líka algjör sucker fyrir musclebílum frá MOPAR, 68-72 árg.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 08:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hjá mér er þetta allt stefáni að kenna,
byrjaði bíladelluna í haustið 1996 þegar við vorum rúntandi allann daginn , alltaf allstaðar, skoðandi sölurnar og hvaðeina, svo þegar stefán keypti 325i bílinn sinn 1997 sem hann á ennþá og ég fékk að prufa,
þá var ekki snúið aftur, ég man það betur heldur en það sem ég var að gera í gær þegar ég prufaði,

"Ég var að keyra inná eina götu í fyrsta gír og botnaði bílinn, hann snérist svo hratt að ég þurfti að hafa mig allann við að skipta í annan og gefa aftur í, hann fuðraði upp alveg jafn hratt og fyrsti"
Eftir það sátum við á netinu og skoðuðum www.bmwe30.net og www.e30.de sem voru eiginlega einu E30 síðurnar í þá daga, ég keypti svo 318i E30..
búið að vera rússíbani síðan,

Ekki skemmir fyrir allir félagarnir og vinirnir sem maður hefur kynnst,,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 09:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
árið 1985 kom pabbi (sem átti bílatengt fyrirtæki) að sækja mig á fótboltaæfingu á 323i E21 mjög nýlegum. Ég gersamlega kolféll fyrir soundinu í vélini/pústinu að ekki sé talað um mælaborðið hvernig það curvaðist í kringum ökumanninn. Fannst þetta gersamlega geðveikt. Svo átti Afi 732i (silfraðan með svörtu leðri) í kringum 1986 og ég man eftir því hvað það var solid græja.

Annar bíllinn minn varð svo BMW E30 318i (HZ-121) 1985 módel sem ég eignaðist 1989. Hann eyðilagðist í árekstri við 7xx BMW stuttu seinna. Þá átti ég ekki BMW í ansi mörg ár enda vann ég í bílaumboði og gat keypt nýja japana í fínu verði.

En ég man vel eftir því þegar það kom E36 bíll uppí nýjan bíl einn daginn. Fannst hann rosalega framandi. Þetta var 320i svartur. Ég er ekki frá því að Bebecar muni eftir þessum bíl. Sá bíll kveikti aftur í mér og ég slakaði ekki á fyrr en ég var komin á E36 318iA Mola.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 09:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
OT: Fart hvaða bíla fyrirtæki átti faðir þinn :?:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég var alltaf svolítið heitur fyrir BMW, en vissi bara alls ekkert um þá, þekkti t.d. ekki þrist frá fimmu, síðan rakst ég á link héðan á batman.is fyrir svona 3 árum, þá var ég bara 14 eða 15 ára.
Ég byrjaði bara að lesa kraftinn og áhuginn kviknaði, í fyrrasumar fékk ég svo að prufa e30 325i hjá frænda mínum og þá var ekkert aftur snúið, ég varð bara að eignast BMW.

Svo keypti ég mér e36 316i í vor og mér líkar hrikalega vel við hann.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 11:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
Ég fékk lánaðan E46 328 til að skjótast út í sjoppu.

Ég var búinn að kaupa bmwinn minn 2 mánuðum seinna.

Sé ekkert fram á það að maður geti keypt vísitölubíll aftur.

_________________
Image
BMW 323i '97 montreal blau
http://sveitavargurinn.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 11:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
árið 1985 kom pabbi (sem átti bílatengt fyrirtæki) að sækja mig á fótboltaæfingu á 323i E21 mjög nýlegum. Ég gersamlega kolféll fyrir soundinu í vélini/pústinu að ekki sé talað um mælaborðið hvernig það curvaðist í kringum ökumanninn. Fannst þetta gersamlega geðveikt. Svo átti Afi 732i (silfraðan með svörtu leðri) í kringum 1986 og ég man eftir því hvað það var solid græja.

Annar bíllinn minn varð svo BMW E30 318i (HZ-121) 1985 módel sem ég eignaðist 1989. Hann eyðilagðist í árekstri við 7xx BMW stuttu seinna. Þá átti ég ekki BMW í ansi mörg ár enda vann ég í bílaumboði og gat keypt nýja japana í fínu verði.

En ég man vel eftir því þegar það kom E36 bíll uppí nýjan bíl einn daginn. Fannst hann rosalega framandi. Þetta var 320i svartur. Ég er ekki frá því að Bebecar muni eftir þessum bíl. Sá bíll kveikti aftur í mér og ég slakaði ekki á fyrr en ég var komin á E36 318iA Mola.


Jú, ég man vel eftir þessum E36 320i enda reyndi ég að kaupa hann. Það strandaði hinsvegar á "slæmri" Mözdu 323F GT sem ég hafði keypt af Toyota notuðum, það kom semsagt í ljós þegar ég ætlaði að setja hann uppí að það væru 13 fyrr eigendur af honum, en Toyota hafði tjáð mér að ég væri 3 eigandi fyrir utan þá. Í þá daga var maður svo glær, þetta var svekkjandi - en ég fór bara niður í Toyota umboð og hótaði þeim öllu íllu og þeir tóku bara bílinn af mér orðalaust og létu mig hafa fínasta Legacy í staðinn :lol: (þá var ég búin að eiga Mözduna í eitt og hálf ár).

Ég man nú eftir að hafa séð bimman í innkeyrslunni hjá Sveini í Garðabænum
:lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Ég byrjaði að vinna á einum stað og þar voru 2 gaurar sem áttu E30 bíla ... ég var að leita mér að bíl og heillaðist af útlitinu á þessum bílum ... þessir bílar vorue30 2dyra 325 IM-e-ð (oft verið talað um þennan hér) og svo silfraður E30 2 dyra 325 IX sem var insane ( aron jarl er með innréttinguna úr honum )... ég keypti e30 318i þá 1999 og átti hann til 2001... fór þá í 190 e MB seldi hann svo ... og fékk´focus sem fjölskyldu ræd .... svo í sumar varð ég sjúkur í E30 og langaði í 325 ... sem enginn var að selja þá ... lenti á 320 og keypti svo m20b25 vél í hann ásamt fleiri moddum :D

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bebecar wrote:
Jú, ég man vel eftir þessum E36 320i enda reyndi ég að kaupa hann. Það strandaði hinsvegar á "slæmri" Mözdu 323F GT sem ég hafði keypt af Toyota notuðum, það kom semsagt í ljós þegar ég ætlaði að setja hann uppí að það væru 13 fyrr eigendur af honum, en Toyota hafði tjáð mér að ég væri 3 eigandi fyrir utan þá. Í þá daga var maður svo glær, þetta var svekkjandi - en ég fór bara niður í Toyota umboð og hótaði þeim öllu íllu og þeir tóku bara bílinn af mér orðalaust og létu mig hafa fínasta Legacy í staðinn :lol: (þá var ég búin að eiga Mözduna í eitt og hálf ár).

Ég man nú eftir að hafa séð bimman í innkeyrslunni hjá Sveini í Garðabænum
:lol:


OT: Hafnarfirðinum, við hliðna á Pétri frænda þinum. Oft skemmtilegir bílar í innkeyrslunni hjá mér í gegnum tíðina. Einn sá skemmtilegasti var Saab 900 Turbo 5door. Djöfull virkaði sú græja.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 12:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
bebecar wrote:
Jú, ég man vel eftir þessum E36 320i enda reyndi ég að kaupa hann. Það strandaði hinsvegar á "slæmri" Mözdu 323F GT sem ég hafði keypt af Toyota notuðum, það kom semsagt í ljós þegar ég ætlaði að setja hann uppí að það væru 13 fyrr eigendur af honum, en Toyota hafði tjáð mér að ég væri 3 eigandi fyrir utan þá. Í þá daga var maður svo glær, þetta var svekkjandi - en ég fór bara niður í Toyota umboð og hótaði þeim öllu íllu og þeir tóku bara bílinn af mér orðalaust og létu mig hafa fínasta Legacy í staðinn :lol: (þá var ég búin að eiga Mözduna í eitt og hálf ár).

Ég man nú eftir að hafa séð bimman í innkeyrslunni hjá Sveini í Garðabænum
:lol:


OT: Hafnarfirðinum, við hliðna á Pétri frænda þinum. Oft skemmtilegir bílar í innkeyrslunni hjá mér í gegnum tíðina. Einn sá skemmtilegasti var Saab 900 Turbo 5door. Djöfull virkaði sú græja.


Æj, já - auðvitað í Hafnarfirði :oops: Já, það var oft fróðlegt að líta yfir runnana í hina innkeyrsluna.

PS, Gísli, ég vissi ekki að pabbi þinn hefði líka flutt inn E34 M5, mannstu nokkuð númerið á honum eða hvernig eintak það var...

Svo skil ég ekki afhverju mig minnti að E12 bíllinn hefði verið BSK :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 61 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group