bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 09:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Græjupæling..
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 01:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Langar að uppfæra aðeins græjurnar hjá mér..

Er með 12" í skottinu og magnara, og tvo 180W hátalara afturí, og svo þessa litlu orginal frammí..

Hugsunin var að setja 180W hátalarana í framhurðirnar, en það er þarf þá að skera út fyrir þeim eða eitthvað..
er einhver sem hefur gert þetta, og hvaða fyrirtæki á ég að leita til með að skera út í hurðarspjaldið, ekki er
ég að fara að gera þetta sjálfur er það nokkuð? Held ég treysti mér ekki í það... :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 12:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
ég veit nú ekki af hverju þú ert eitthvað að fara skemma hurðarspjöldin ég fór bara niðrí aukaraf og keypti mér hátalara sem pössuðu í orginalhátalaragötin hjá pedolunum og síðan keypti ég aðra 220W sem pössuðu í götin afturi og síðan bara lítil keila Works perfectly 4 me

kv.BMW_Owner

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 12:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ég mæli hiklaust með Nesradio hef keipt alla mínar bíla græjur þar og látið þau sitja það í og það er ekkert annað en 110%VÖNDUÐ vinnubrögð og þjónusta.
www.nesradio.is

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
HPH wrote:
ég mæli hiklaust með Nesradio hef keipt alla mínar bíla græjur þar og látið þau sitja það í og það er ekkert annað en 110%VÖNDUÐ vinnubrögð og þjónusta.
www.nesradio.is

tek undir það...einnig eru Múlaradio mjög færir og þægilegir...

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 12:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
HPH wrote:
ég mæli hiklaust með Nesradio hef keipt alla mínar bíla græjur þar og látið þau sitja það í og það er ekkert annað en 110%VÖNDUÐ vinnubrögð og þjónusta.
www.nesradio.is
Er þetta ekki bara alltaf spurning um að hitta ekki á konuna frægu ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Málið er það að hátalarnir frammí eru svo pínulitlir að það er ekki séns að koma almennilegum hátölurum þarna fyrir!!
Þess vegna þarf að skera í hurðarspjöldin...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Myndi ekki hika við að gera þetta sjálfur, þetta er ekki svo flókið og skurðurinn þarf ekki að vera 100% shæní því hann fer alltaf undir brúnina á hátalaranum :) Ég smíðaði box aftaní skott í minn bíl og það er næstum bulletproof ;)

En allavega myndi ég spara mér og gera þetta sjálfur, reyndu bara að fá gefins ónýtt hurðarspjald fyrst úr e36 og prufa á því og gera það svo á þínu spjaldi ;)

kv,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 22:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
reyndu bara að fá gefins ónýtt hurðarspjald fyrst úr e36 og prufa á því og gera það svo á þínu spjaldi

Jebb ekki vitlaust :wink:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
*points at his head* ;)

Þú verður sáttari að hafa gert þetta sjálfur og getur gert það NÁKVÆMLEGA að þínum þörfum, og veist hvernig á að fixa þetta ef eitthvað kemur upp og svona ef þú gerir þetta sjálfur ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Einsii wrote:
HPH wrote:
ég mæli hiklaust með Nesradio hef keipt alla mínar bíla græjur þar og látið þau sitja það í og það er ekkert annað en 110%VÖNDUÐ vinnubrögð og þjónusta.
www.nesradio.is
Er þetta ekki bara alltaf spurning um að hitta ekki á konuna frægu ;)


haha Jónína er frábær, bara mjög misskilin :)

Annars finnast mér svona hátalarabreytingar yfirleitt ansi....strumpalegar :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 01:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Svezel wrote:
Einsii wrote:
HPH wrote:
ég mæli hiklaust með Nesradio hef keipt alla mínar bíla græjur þar og látið þau sitja það í og það er ekkert annað en 110%VÖNDUÐ vinnubrögð og þjónusta.
www.nesradio.is
Er þetta ekki bara alltaf spurning um að hitta ekki á konuna frægu ;)


haha Jónína er frábær, bara mjög misskilin :)

Annars finnast mér svona hátalarabreytingar yfirleitt ansi....strumpalegar :roll:

Jónína er frábærkona. ég skil hana óskup vel að nenna ekki að afgreiða 16 til 20ára dreingi sem eru með svaka pælingar og mörg miljón Watta pælingar í gangi og þikjast vita meira en hún veit enda er það alltaf rétt sem hún seigir og veit hvað er nóg. T.d. þegar ég keipti græjurnar í Getzan minn þá var ég með svaka 12" bassa og alskins annað rugl en hún sagði mér bara fá mér "þetta og þetta" og þá ertu góður og ef mér vantaði meira þá gæti ég komið og keift meira og þau munu taka hitt uppí. Alla vega er Nesradio málið og Gummi og Jónína vitta allt hvað á að gera.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 02:09 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Mæli með nesradíó... hef látið þá gera allt fyrir mig sem ég treysti mér ekki í varðandi græjumál og þjófavarnaísetningar....

Persónulega mæli ég ekki með því að vera að hræra í því að saga út sjálfa hurðarklæðninguna... Getur ekki bakkað með það nema að hafa önnur hurðarspjöld til vara... (lenti í því að einhver "vitleysingur" skellti ömurlegum hátölurum í spjöldin afturí (í coupe) og gjörsamlega eyðilagði þau með ömurlegum hátölurum.... endar með því að ég þarf að finna ný "hurðar"spjöld afturí til þess að laga þetta) :cry:

Það sem ég er að fara að gera í mínum 325i bíl er að setja mjög góða Kenwood dual mag hátalara í orginal hátalarastæðin (13 cm orginal) að framan en skella 7*10 afturí og sjá síðan hvernig það kemur út... Ætla að láta Nesradíó sjá um þetta fyrir mig.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 12:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
HPH wrote:
Svezel wrote:
Einsii wrote:
HPH wrote:
ég mæli hiklaust með Nesradio hef keipt alla mínar bíla græjur þar og látið þau sitja það í og það er ekkert annað en 110%VÖNDUÐ vinnubrögð og þjónusta.
www.nesradio.is
Er þetta ekki bara alltaf spurning um að hitta ekki á konuna frægu ;)


haha Jónína er frábær, bara mjög misskilin :)

Annars finnast mér svona hátalarabreytingar yfirleitt ansi....strumpalegar :roll:

Jónína er frábærkona. ég skil hana óskup vel að nenna ekki að afgreiða 16 til 20ára dreingi sem eru með svaka pælingar og mörg miljón Watta pælingar í gangi og þikjast vita meira en hún veit enda er það alltaf rétt sem hún seigir og veit hvað er nóg. T.d. þegar ég keipti græjurnar í Getzan minn þá var ég með svaka 12" bassa og alskins annað rugl en hún sagði mér bara fá mér "þetta og þetta" og þá ertu góður og ef mér vantaði meira þá gæti ég komið og keift meira og þau munu taka hitt uppí. Alla vega er Nesradio málið og Gummi og Jónína vitta allt hvað á að gera.


Afsakaðu en ég verð bara að fá að vera ósammála, ég gekk þarna inn þegar ég ætlaði að fá mér þjófavörn í E36, ég beið í 15 mínutur meðan skassið spjallaði við einhvern asnalegann leigubílsstjóra um lífið og tilveruna, og svo loksins þegar hann var farinn þá varð hún bara pirruð þegar ég fór að spyrjast fyrir um þjófavarnir.

Mér finnst þessi kona ekki eiga vera í þjónustustarfi, sorry, hún bara er ekki sniðin í þetta hlutverk.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 12:48 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
gunnar wrote:
Afsakaðu en ég verð bara að fá að vera ósammála, ég gekk þarna inn þegar ég ætlaði að fá mér þjófavörn í E36, ég beið í 15 mínutur meðan skassið spjallaði við einhvern asnalegann leigubílsstjóra um lífið og tilveruna, og svo loksins þegar hann var farinn þá varð hún bara pirruð þegar ég fór að spyrjast fyrir um þjófavarnir.

Mér finnst þessi kona ekki eiga vera í þjónustustarfi, sorry, hún bara er ekki sniðin í þetta hlutverk.


Ég fór með vini mínum fyrir nokkrum vikum síðan í nesradíó því hann ætlaði að kaupa sér radarvara. Og guð minn góður hvað mér fannst þessi kona alls ekki kunna neina mannasiði. Gerði ekkert annað en að grípa fram í fyrir okkur og hlustaði ekkert á mann. Getur vel verið að þessi kona sé ágætis kvendi en allaveganna fannst mér það ekki í mínu tilfelli.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group