bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 09:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: kveikju röð
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
bara til að vera viss er ekki röðuninn á kerta þráðunum í M20 1-5-3-6-2-4 ?

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 01:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það stendur á heddinu ;)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 01:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
nenni ekki að skafa drulluna af :lol: og hef ekki tekið eftir því :?
skiftir engu
fann það í handbókinni ;) það var rétt hjá mér

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 12:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
jæja í satð þess að búa til nýjan þráð þá spyr éwg bara hér

hvernig er röðunin á kerta þráðunum á kveikju lokinnu?!?
Og nei það er ekki á lokinnu númerinn! gæti eitthver verið svo vænn að gefa mér þessar upplýsingar :D
fyrirfram þakkir
Hannes

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 12:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
hér er mynd filla bara út númerinn það væru geðveikt 8)

Image

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 08:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 13. Jun 2004 10:47
Posts: 37
Location: Hringiða lífsins
Fyrst enginn vill pósta réttu upplýsingunum ætla ég að benda á útilokunaraðferðina, raða á lokið samkvæmt kveikjuröð og prófa að starta, ef bíllinn fer ekki í gang eru allir þræðir færðir um 1 sæti, prófað að starta og svo framvegis, hlýtur að detta á rétta röðun að lokum og getur þá póstað henni hér inn ?

_________________
2slow means late for a date :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 09:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Það er líka hægt að skoða önnur kveikjulok sem eru frá Bosch þau eiga vera merkt með tölum! annars nenni ég ekki að spá í þessu eins og er!" ætla reyna að koma honum í TB og láta þá fixa það sem þarf til að koma greyinnu í gang!

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Svo eru þessar upplýsingar alveg 100% á netinu einhverstaðar ,
málið er bara að kunna að leita!

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ég er búinn að gera dauða leit af þessu og finn ekkert!! :(

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 18:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
316i wrote:
hér er mynd filla bara út númerinn það væru geðveikt 8)

Image


Á kveikjulokinu í mínum er númerin á... sá það þegar ég tók mitt af
En hins vegar eru númerin ekki örugglega talin frá vinstri til hægri?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group