bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 11:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Spurning varðandi E30
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 01:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Sko... Málið er það að ég var að keira áðan og svo tek ég eftir því að hann gengur allt í einu bara á 1000rpm og þrátt fyrir að ég stíg á bensíngjöfina þá gerist ekki neitt, svo bara drafst á honum.
Ég reyndi að starta aftur en ekkert gerðist, þá prufuðum við að ýta honum í gang og það virkaði.
Svo þegar við erum búnnir að keira í hálfa mínútu, þá gerist þetta aftur, við auðvitað reyndum að ýta honum aftur en það gekk ekki, hann bara fór ekki í gang aftur...

Þannig að spurningin er sú... Hvað í andskotanum er að???

Já, og þetta er E30 320i með M20B25 vél...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 11:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
rafgeymir??
Getur hann haldið load, var hleðslu ljósið í mælaborðinu?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alternatorinn, hljómar meira þannig..

Allavega m.v. að hann drap á sér.. og þeir ýttu í gang... og þá drap hann aftur á sér...

Gamli bíllinn hans Sigga Beikon, minnir að þetta hafi verið sama vesen hjá honum einhverntíma.. og þá var þetta Alternatorinn !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
gstuning wrote:
rafgeymir??
Getur hann haldið load, var hleðslu ljósið í mælaborðinu?

Það kom ekkert ljós, og ég gat hlustað á græjurnar í þónokkra stund á meðan ég var að bíða eftir því að það væri verið að sækja reypi til að draga :P Þannig að þetta getur ekki verið það....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Angelic0- wrote:
Alternatorinn, hljómar meira þannig..

Allavega m.v. að hann drap á sér.. og þeir ýttu í gang... og þá drap hann aftur á sér...

Gamli bíllinn hans Sigga Beikon, minnir að þetta hafi verið sama vesen hjá honum einhverntíma.. og þá var þetta Alternatorinn !

Þetta gæti verið málið... Á einhver Alternator í svona bíl? :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Auðvitað á maður svoleiðis,
ég skal athuga hvað ég finn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
settu startkappla á bílinn í smá stund.. ég held að rafgeymirinn sé ónýtur í bílnum... eins og ég sagði þér...

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 20:55 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Dr. Zoidberg wrote:
Já, og þetta er E30 320i með M20B25 vél...


Bara svona til leiðréttingar þá er þetta M20B20 vél,
325i er með M20B25 vél :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
það er samt m20b25 vél í þessum :D

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Jónki 320i ´84 wrote:
Dr. Zoidberg wrote:
Já, og þetta er E30 320i með M20B25 vél...


Bara svona til leiðréttingar þá er þetta M20B20 vél,
325i er með M20B25 vél :wink:

Hversvegna helduru að ég hefði tekið fram að hann væri með þessari vél? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 21:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Dr. Zoidberg wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Dr. Zoidberg wrote:
Já, og þetta er E30 320i með M20B25 vél...


Bara svona til leiðréttingar þá er þetta M20B20 vél,
325i er með M20B25 vél :wink:

Hversvegna helduru að ég hefði tekið fram að hann væri með þessari vél? :lol:


okeims i am sorry :oops: :oops:
tók ekki eftir undirskriftinni þinni :oops: :oops:
Þetta er þá M20B25 vél :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 21:02 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Hljómar eins og altenatorinn sé ónýtur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
GunniT wrote:
settu startkappla á bílinn í smá stund.. ég held að rafgeymirinn sé ónýtur í bílnum... eins og ég sagði þér...

Er það ekki frekar alternatorinn sem er ónýtur þar sem það er greinilega ekki hleðsla...?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 21:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
ég veit það ekki það var eins og rafgeymirinn bara datt niður svo gaf ég honum start þá allt í lagi... Þá er ég að tala um hann bara dó allt í einu... svo hlóð hann fínt..

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 21:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Jónki 320i ´84 wrote:
Dr. Zoidberg wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Dr. Zoidberg wrote:
Já, og þetta er E30 320i með M20B25 vél...


Bara svona til leiðréttingar þá er þetta M20B20 vél,
325i er með M20B25 vél :wink:

Hversvegna helduru að ég hefði tekið fram að hann væri með þessari vél? :lol:


okeims i am sorry :oops: :oops:
tók ekki eftir undirskriftinni þinni :oops: :oops:
Þetta er þá M20B25 vél :wink:

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group