bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 18:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: E39 M5 - Spes litakombó
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hef ekki séð þessa samsetningu áður:

http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=62898

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Djöfulli er þessi litur flottur!
Spes og töff!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Hef ekki heldur séð þetta áður en ég er að fíla þetta.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 21:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
me likes... uniqiue :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
:drool: þetta er alveg málið :!:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 21:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Jul 2005 00:05
Posts: 562
Location: Reykjavík
Þetta er M5 Induvidual,þannig bílar eru með einhvað meiri búnaði,örugglega ekki margir sona í heiminum,en samt bara flottast að hafa bilinn svartann og hvítan að innan...

_________________
BMW:
E90 320D M/// 2,0L Big Turbo (my05)
E53 X5 4,4L Sport V8 (my01)
E46 318i AC-Schnitzer 2,0L (my03)
E38 750ia 5,4L V12 (my98) (Induvidual)
E34 520i 2,0L (my95)
E39 540i Touring M 4,4L V8..(my98)
E34 M5 3,6L(my91)
E28 528i 2,8L (my84)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Roark85 wrote:
Þetta er M5 Induvidual,þannig bílar eru með einhvað meiri búnaði,örugglega ekki margir sona í heiminum,en samt bara flottast að hafa bilinn svartann og hvítan að innan...


Individual eru ekki alltaf með meiri búnaði.. heldur bara annar litur að inann/utan. Þ.e. ekki standard litur.

Full individual litacombo (innan sem utan) kostar 6000 euro á nýjum E60.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 09:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Þessi bíll er geðveikur að innan, en mér fyndist Avus strax betri að utan.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 15:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Eggert wrote:
Þessi bíll er geðveikur að innan, en mér fyndist Avus strax betri að utan.


Sammála, hrikalega fallegur að innan en ekki alveg jafn hrifinn af honum að utan.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Dec 2005 02:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hér er líka individual litur sem ég hef ekki séð áður:

http://cgi.ebay.co.uk/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=4599963884&rd=1&sspagename=STRK%3AMEWA%3AIT&rd=1

Er ekki alveg að fíla litinn.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Dec 2005 02:55 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Mér finnst þessi litur HELL ljótur :puke:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Dec 2005 09:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
bimmer wrote:
Hér er líka individual litur sem ég hef ekki séð áður:

http://cgi.ebay.co.uk/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=4599963884&rd=1&sspagename=STRK%3AMEWA%3AIT&rd=1

Er ekki alveg að fíla litinn.


mér finnst þessi litur lúmskt töff....þótt ég myndi kannski ekki kaupa bíl í svona lit sjálfur

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Dec 2005 10:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Svezel wrote:
bimmer wrote:
Hér er líka individual litur sem ég hef ekki séð áður:

http://cgi.ebay.co.uk/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=4599963884&rd=1&sspagename=STRK%3AMEWA%3AIT&rd=1

Er ekki alveg að fíla litinn.


mér finnst þessi litur lúmskt töff....þótt ég myndi kannski ekki kaupa bíl í svona lit sjálfur


Já þetta er svona bíll sem maður er verulega þakklátur fyrir. Þakklátur að einhver þorði að panta hann, og þakklátur að það var ekki maður sjálfur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Dec 2005 12:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
fart wrote:
Já þetta er svona bíll sem maður er verulega þakklátur fyrir. Þakklátur að einhver þorði að panta hann, og þakklátur að það var ekki maður sjálfur.


Vel orðað! :lol:

En innréttingin annars í fyrsta bílnum er hrein snilld! Líklega ekki það praktískasta en ætli þarna gildi ekki "beauty is pain". :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 99 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group