bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 74 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

Hvorn myndir þú taka?
540 26%  26%  [ 19 ]
M5 74%  74%  [ 54 ]
Total votes : 73
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Nov 2005 22:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta er svolítið tvíþætt.

Þú getur fengið topp 540i hingað kominn fyrir 1.3-1.5. Ef þú leitar lengi og ert heppinn þá er hann ekinn innan við 150. Það er hægt, en erfitt.

Þú færð aldrei M5 nema fyrir helmingi meira myndi ég halda. En við erum þá náttúrulega að tala um nýrri bíl og allt annað dæmi.

Ég persónulega gat ekki litið framhjá þessarri staðreynd, ásamt því að mér finnst óstjórnlega þægilegt að hafa cruiserinn minn sjálfskiptann.

Ef þú vilt leiktæki og fjölskyldubíl þá er M5 E39 ekki spurning til að sameina það tvennt. Mér fannst bara fínt að hafa 540i og svo leiktæki þess utan.

Bara mín tvo sent

:!:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Nov 2005 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Og það mjög gild sent að auki.

E39 540 sem daily car er rosalega svalur kostur að mínu mati.

Og eina svo einn lítinn léttann til að leika sér á :wink:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 10:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 27. Nov 2005 14:43
Posts: 11
M5 er náttúrulega dýrari kosturinn og allt það en ég vill fá alvöru tæki, ég höndla alveg power og allt það, á mótorhjól til að djöflast á líka. Svo er það auðvitað spurning hvort maður hafi eitthvað við M5 að gera víst maður á hjól líka :D

Hvað er M5 að eiða samanborið við 540?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 11:05 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ætli M5 eyði ekki svona ca. 5-6 lítrum meira að jafnaði :?

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 11:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
BMW4life wrote:
M5 er náttúrulega dýrari kosturinn og allt það en ég vill fá alvöru tæki, ég höndla alveg power og allt það, á mótorhjól til að djöflast á líka. Svo er það auðvitað spurning hvort maður hafi eitthvað við M5 að gera víst maður á hjól líka :D

Hvað er M5 að eiða samanborið við 540?


Miðað við þetta svar þá áttu að fá þér M5.

En ef þú færð þér M5 þá spáirðu heldur ekkert í bensíneyðslu því það er bara svo rugl gaman að keyra.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 11:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Færð varla 540 bíl á þessu verði sem sæmi segir nema víkja frá árgerðamörkunum sem könnunin gerði ráð fyrir.

Varðandi eyðslu á M5... minn var steady í svona 21-22L 100 innanbæjar. Og það var enginn sparakstur. 11lítrar á 100 í langkeyrslu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 13:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
fart wrote:
Færð varla 540 bíl á þessu verði sem sæmi segir nema víkja frá árgerðamörkunum sem könnunin gerði ráð fyrir.

Varðandi eyðslu á M5... minn var steady í svona 21-22L 100 innanbæjar. Og það var enginn sparakstur. 11lítrar á 100 í langkeyrslu.


Enda er erfitt að keyra svona sparakstur, alveg hægt... en það er bara alltaf svo freistandi að finna bara píínu power :twisted:

Hef nú smá reynslu af akstri á svipuðum bíl, og það er bara ekki hægt að keyra þetta rólega nema bara í stuttan tíma

En kannski er það bara ég... :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 14:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 27. Nov 2005 14:43
Posts: 11
Kostnaður er það eina sem fær mig til að hugsa um þetta. Annars væri M5 klárlega málið, mig langar mikið meira í hann. Bara soldið dýr pakki að vera með nýtt mótorhjól og M5 :?

Hvað eru 540 menn hérna að eyða?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 14:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
BMW4life wrote:
Kostnaður er það eina sem fær mig til að hugsa um þetta. Annars væri M5 klárlega málið, mig langar mikið meira í hann. Bara soldið dýr pakki að vera með nýtt mótorhjól og M5 :?

Hvað eru 540 menn hérna að eyða?

Þegar ég átti beinskiptann 540 var hann að eyða 14L innanbæjar í nokkuð rólegum akstri en gat farið upp í 16L ef maður var eitthvað að hamast.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
BMW4life wrote:
...Hvað eru 540 menn hérna að eyða?


Það er til þráður hérna um eyðslu á 540, leitaðu bara :wink:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 18:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
540 með 4.4. litra 99 er að eyða 15.5-16 í venjulegum akstri

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 18:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Mér finnst erfitt að skilja þetta hjá sumum,,

M5 er ,ALLTAF,, og verður alltaf meiri bíll,, en 540,
nútiminn------>> fólk er hætt að nenna að skipta um gíra,, og gildir einu hvort það sé BMW---nissan ,,opel::toyota ... ssk eru nær undantekninga-laust tekin þegar nýr bíll er pantaður af umboði,

M5 er og verður,,,,ALLTAF,, dýrari kostur en 540
M5 verður ,,ALLTAF,, með þrengri hóp kaupenda,,
M5 er ALLTAF----->> top of the line í 5 seriunni
M5 er ((yfirleitt)) miklu skemmtilegra tæki en 540
M5 er ekki fyrir veikara kynið ,, í flestum tilfella,, ((þær nenna ekki og eiga erfiðara með að skynja bílinn,, // ekki algilt \\

Ef þú vilt M5 keyptu M5,, frábærir bílar
en 540 er margfalt hagkvæmari kostur,,,,,,,en það er ekkert gaman að vera hagkvæmur,,,,,ALLTAF,,

fullt af meðlimum spjallsins sem hafa keypt hrikalega,,HEIMSKA bíla að mati almennings og er ég í þeim flokki sem telst án vafa verulega hei.....
en ef menn ætla að hafa gaman af lífinu og njóta þess keyptu það sem þú treystir þér til að borga fyrir,, og ,,,,,,,,,,,NJÓTTU LÍFSINS

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
Mér finnst erfitt að skilja þetta hjá sumum,,

M5 er ,ALLTAF,, og verður alltaf meiri bíll,, en 540,
nútiminn------>> fólk er hætt að nenna að skipta um gíra,, og gildir einu hvort það sé BMW---nissan ,,opel::toyota ... ssk eru nær undantekninga-laust tekin þegar nýr bíll er pantaður af umboði,

M5 er og verður,,,,ALLTAF,, dýrari kostur en 540
M5 verður ,,ALLTAF,, með þrengri hóp kaupenda,,
M5 er ALLTAF----->> top of the line í 5 seriunni
M5 er ((yfirleitt)) miklu skemmtilegra tæki en 540
M5 er ekki fyrir veikara kynið ,, í flestum tilfella,, ((þær nenna ekki og eiga erfiðara með að skynja bílinn,, // ekki algilt \\

Ef þú vilt M5 keyptu M5,, frábærir bílar
en 540 er margfalt hagkvæmari kostur,,,,,,,en það er ekkert gaman að vera hagkvæmur,,,,,ALLTAF,,

fullt af meðlimum spjallsins sem hafa keypt hrikalega,,HEIMSKA bíla að mati almennings og er ég í þeim flokki sem telst án vafa verulega hei.....
en ef menn ætla að hafa gaman af lífinu og njóta þess keyptu það sem þú treystir þér til að borga fyrir,, og ,,,,,,,,,,,NJÓTTU LÍFSINS


Besta svarið hingað til.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Alpina wrote:
...
fullt af meðlimum spjallsins sem hafa keypt hrikalega,,HEIMSKA bíla að mati almennings og er ég í þeim flokki sem telst án vafa verulega hei.....
en ef menn ætla að hafa gaman af lífinu og njóta þess keyptu það sem þú treystir þér til að borga fyrir,, og ,,,,,,,,,,,NJÓTTU LÍFSINS

Lífið er of stutt fyrir leiðinlega bíla.
AMEN!

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ein af pælingunum þegar ég keypti minn var, "ég er nú bara ungur einusinni"

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 74 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group