bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 14:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Innflutningur
PostPosted: Sun 27. Nov 2005 14:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Getur einhver sagt mér ef maður er að flytja inn felgur frá USA í gegnum shopusa hvort það flokkast sem aukahlutur eða varahlutur?
Ég er búinn að vera reyna að leita að því hvort þetta stendur einhvers staðar en finn þetta ekki..

Væri indælt ef að einhver sem veit þetta myndi tjá sig hérna :)

Árni

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Nov 2005 15:16 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 30. Dec 2004 14:16
Posts: 429
Setur það undir dekk, fékk það svar amk þegar ég spurðist fyrir einhvertíman í sumar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Nov 2005 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
DiddiTa wrote:
Setur það undir dekk, fékk það svar amk þegar ég spurðist fyrir einhvertíman í sumar


okey takk!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Nov 2005 16:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Minnti endilega að það væru ekki sömu gjöld af dekkum og felgum.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Nov 2005 16:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
bimmer wrote:
Minnti endilega að það væru ekki sömu gjöld af dekkum og felgum.


Já, minnir að ég hafi heyrt pabba segja mér að flytja ekki td. inn felgur á dekkjum því þá borgi maður hærri gjöld af pakkanum...

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 16:21 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 30. Dec 2004 14:16
Posts: 429
My mistake,

Sæll Sigurður.



Felgur fara í varahlutaflokkinn.



Ragna Atladóttir
Þjónustufulltrúi / Service Representive
ShopUSA.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
þeð er "Gúmmískattur" á dekkjum, en ef að þú flytur inn dekk og felgur, þá flokkast það sem varahlutir og þá færðu dekkin ódýrari inn til landsins !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Geggjað! Takk fyrir þetta :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group