bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 11:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Gormar í E36
PostPosted: Thu 24. Nov 2005 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Afturgormarnir eru ónýtir hjá mér og hef ég heyrt að það sé frekar algengt vandamál í E36 og það sem að ég var að spá er hvort að það sé í lagi að setja 40/40 lækkunargorma með venjulegu dempurunum?

Árni

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Nov 2005 14:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
held að það væri ráðlegra að skipta um dempara líka ... orginal eru hannaðir miða við orginal hæð á gormum ... þeir myndi sennilega duga í smá tíma og skemmast fljótt.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Nov 2005 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Heyrðu félagi, ég á eiginlega alveg splunkunýja aftur gorma handa þér... 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Nov 2005 15:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gunnar wrote:
Heyrðu félagi, ég á eiginlega alveg splunkunýja aftur gorma handa þér... 8)


original þá? ekki lækkunar?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Nov 2005 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þeir eru nú frekar lágir samt.. Minnir það þegar ég og gunni og stebbi (gstuning) vorum að taka þetta undan að þeir voru frekar lágir.

Bíllinn var alla vega lærri að aftan en framan.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Nov 2005 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
hvað viltu fá fyrir þá? :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Nov 2005 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Æji ég veit það ekki, veit ekki hvað svona gormar eru að fara á ..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Nov 2005 15:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
gunnar wrote:
Þeir eru nú frekar lágir samt.. Minnir það þegar ég og gunni og stebbi (gstuning) vorum að taka þetta undan að þeir voru frekar lágir.

Bíllinn var alla vega lærri að aftan en framan.

Eru þeir samt nánast nýjir?

En ef þú ætlar að lækka bílinn þinn þá er betra að taka dempara með, það kostar heldur ekkert það mikið þannig lagað séð

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Nov 2005 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þeir voru í mesta lagi 2 mánaða. Keypti nýja gorma og svo datt mér í hug að fá mér nýja fjöðrun..

Smart aint it ? :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group