bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 15:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30 325i turbo kit
PostPosted: Thu 24. Nov 2005 13:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
fyrir þann sem langar að túrbó-a m20 vélina sína þá væri sniðugt að kíkja á [url=http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-Turbo-Kit-85-91-E30-325i-325e-325-Garrett-T3-T4_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ33742QQitemZ8017493062QQrdZ1QQsspagenameZWDVW]þetta.


Ég veit ekki hvort verðið sé sanngjarnt eða ekki ... en lítur út fyrir að vera alvöru stöff ... fyrir utan stærðina á intercoolernum ... þetta er samt kannski nóg fyrir íslenskt veðurlag :P


og það er greinilega allt sem þarf í þessu .. m.a pústkerfið :)[/url]

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Nov 2005 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
665.938 komið heim með shopUSA :? finst þetta aðeins of dyrt.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Nov 2005 13:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
það er reyndar svolítið mikið, en örruglega hægt að fá gaurinn til að skrifa reikning með mun lægra kaup verði.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Nov 2005 20:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Dýrt en engu að síður nice kitt 8)
væri alveg til í þetta í minn :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Nov 2005 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Takið eftir merkinu.

Skemmtilegt :wink:

Image

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Nov 2005 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
þetta er einsog Kraftsmerkið bara mynd af USA en ekki íslandi :lol:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Nov 2005 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
HPH wrote:
þetta er einsog Kraftsmerkið bara mynd af USA en ekki íslandi :lol:


Skarplega athugað :wink:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group