er að rýna hérna í bílablað þar sem er m.a verið að prufa nýju Z06 vettuna,
þetta tæki er alveg... þeir voru að ná henni sjálfir á 3.5sec í 100 og kvartmíluna á 11.5 og náðu henni yfir 200mph eins og hún kemur af kúnni

þvílík græja, og það fyrir 65k $,
einnig er samanburðurðartest á E55 w211 og E60 M5 og kom það mér dáldið á óvart að þeir voru að ná betri 0-60mph 0-100 mph og 1/4m tímum á E55 bílnum munaði yfirleitt um 0.2-0.4sec á þeim, en eins og maður vissi fyrir þá vann samt bimmin samanburðin á yfirburðar fjöðrun og stífu boddy,
ég á 2 spyrnu video af þessum bílkum og í öðru þeirra þá tekur benzinn smá forskot í byrjun og bimmin sýgur frammúr á ferðini og hitt er voðalega svipað nema minni munur,
annars finnst mér ekkert nema eðlilegt að bimmin hafi þetta þar sem E55 átti að skáka E39 M5 og E60 M5 að skáka E55 w211, verður forvitnilegt að sjá hvernig E63 w211 stendur sig og þá hvernig bmw bregðast við í framhaldinu,
E63 er btw með N/A 6.3l v8 mótor sem er um 510hö minnir mig,
ég elska hestaflastríð
