bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 14:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: vandamál með 520
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 20:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 07. Nov 2003 12:03
Posts: 37
Location: Kópavogur
Sælir mér vantar smá hjálp, ég er með bmw 520 2000 árg, málið er það að hann bilaði eitthvað um daginn er frekar mikið keyrður það lýsir sér þannig að þegar ég set hann í gang þá er hann fínn í svona 3-5 mín svo byrjar hann að nörtra og missa kraft svo eyðir hann líka mjög miklu, þetta byrjaði samt bara þannig að þetta kom bara þegar ég þrykkti bílnum en nú kemur þetta alltaf og er þetta frekar pirrandi,,, fínt ef einhver af ykkur snillingunum kæmi nú með einhverjar uppls fyrir mig. :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 01:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
hljómar einsog MAF sensor að bila, með þeim afleiðingum að bíllinn seinkar sér á kveikju og verður eitthvað glataður...

Annars gæti þetta verið tóm steypa hjá mér :)

sjálfsagt einhver annar hér sem að getur leiðbeint þér betur :S

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 08:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ef þú ert með 2000árg þá ferðu með hann beint í TB eða B&L

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 15:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 21:20
Posts: 104
Þetta gæti líka verið hvarfakúturinn.

_________________
'88 Drusla
'88 Drusla
'99 Ekki eins mikil en samt drusla
'97 BMW 523 E39
'04 BMW X5 E53


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
poco wrote:
Þetta gæti líka verið hvarfakúturinn.


Hef einmitt setið í bíl sem var með sömu einkenni og það voru hvarfarnir sem fóru í þeim bíl. Gæti samt líka verið eitthvað annað en það sakar ekki að kanna stöðuna á hvarfakútunum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group