bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 15:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 54 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: Hive ??
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Segið mér félagar, er einhver hérna með reynslu af Hive ? Ef svo er, er eitthvað vit í þessu ? Kostir og gallar ?
Er búinn að kynna mér þetta aðeins, en vill fyrst fá að heyra frá einhverjum sem hafa reynslu af því :wink:
Kveðja Raggi M5

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 23:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Besta ADSL tengingin í dag !

Gott verð
Góður hraði
Frýtt utanlands dl með Hive Max
Meiri hraði til evrópu en OgVodafone og Simnet*
Stabíl - Hefur dottið niður hjá mér 1sinni síðan í Maí!
ZyXel Routerar = The shit



*Biðst velvirðingar ef þetta hefur breyst

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 23:18 
vá ertu að vinna hjá hive eða ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 23:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
oskard wrote:
vá ertu að vinna hjá hive eða ?
Neibb tengist þeim ekki neitt

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 23:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Ég er með Hive og er bara mjög sáttur.
er með Hive Lite og kvarta ekkert :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 23:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
Mjög sáttur hjá HIVE.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 23:36 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Mér finnst samt auglýsingarnar þeirra hrikalega hallærislegar!
Eru að tala um að frelsa fólk frá því að vera fast inni hjá öðrum netfyrirtækjum, en hvað þarf maður að gera ef maður verslar við Hive?
Jú, skuldbinda sig í eitt ár hjá þeim!

Þar sem ég er með tengingu þarf ég ekki að skuldbinda mig með eitt né neitt og borga 1000 kall meira á mánuði en hjá Hive.
Finnst það vera þess virði fyrir að vera "frjáls".

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 23:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
þarft að borga 3000kall ef þú vilt losna undan samning hjá Hive... finnst það nú bara nokkuð frjálslegt... :roll:

Er einmitt að bíða eftir að Hive Max tengingin mín verði virk :P

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Er rétt að Hive blocki Torrent?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Þá spyr ég meira,,,, hvað er Torrent ? :oops: :D

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Hive
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 00:08 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 11. Apr 2003 11:03
Posts: 235
Fékk mér HiveLite nýlega. Kann alveg ágætlega við það.
Mér finnst samt asnalegt að maður geti EKKERT átt við
routerinn sjálfur :x
Maður getur látið þá opna fyrir ÖLL port er maður vill, bara að hringja
og biðja um það.
Það er hins vegar spurning með þá sem ætla að fá sér ADSL sjónvarp
hjá Símanum, ég er samt ekki alveg búinn að kynna mér það alveg
í botn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 00:13 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Twincam wrote:
þarft að borga 3000kall ef þú vilt losna undan samning hjá Hive... finnst það nú bara nokkuð frjálslegt... :roll:

Er einmitt að bíða eftir að Hive Max tengingin mín verði virk :P


Ég er nokkuð viss um að maður þurfi að borga allt tímabilið upp ef maður segir upp hjá hive áður en binditíma lýkur. Það var allaveganna þannig hjá þeim fyrir stuttu síðan, nema þeir hafi breytt því. :-k

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Það eru 2 mánuðir og 3000 kr


Annars er ég með hive og er mjööööög sáttur....



og ég vinn þar líka


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 01:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
I stand corrected.

Annars er ég ekki hjá hive og er mjög sáttur. :wink:

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 02:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Þess má til einnig gamans geta að það er ekkert mál að opna port fyrir t.d torrents


Ég er með öll port opin hjá mér


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 54 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group