bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 09:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Suð í E30
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 23:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Sep 2005 13:35
Posts: 53
Location: Rvk
Blessaðir krafstmenn.

Er að brjóta heilann um stanslaust suð sem er í 318 E30 bimmanum mínum, hef grun um að það komi frá bensíndælunni. Hefur einhver lent í þessu og hvað er best að gera? Þarf að skipta um dæluna?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Suð í E30
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 00:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
H bmw318is wrote:
Blessaðir krafstmenn.

Er að brjóta heilann um stanslaust suð sem er í 318 E30 bimmanum mínum, hef grun um að það komi frá bensíndælunni. Hefur einhver lent í þessu og hvað er best að gera? Þarf að skipta um dæluna?


Allavega heyrist alltaf suð í bílnum mínum, bara samt ef ég opna skottið með hann í gangi.

Í 318 e30 sem félagi minn átti, heyrðist alltaf svona líka þetta fína suð í bensíndælunni, veit samt ekkert hversu mikið það á að heyrast :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 08:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Farþega meginn undir aftursætinu,
checkaðu þar, þetta suð er eðlilegt fyrir gamla bensíndælu.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 08:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
þetta suð er hjá mér, kom þegar ég setti pre-facelift dæluna í :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Bensíndælan
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 12:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Sep 2005 13:35
Posts: 53
Location: Rvk
Er búinn að liggja mikið við hlustir og þetta er pottþétt bensíndælan, en er ekki hægt að losna við þetta hljóð eða verður maður að skipta um dæluna?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Nov 2005 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Ég er nú með svipað vandamál en þó ekki tengt bensíndælu.

Fyrirgefðu að ég fari kannski dáldið of topic, mér sýnist að þitt vandamál sé leyst.

En hægramegin aftur í er frekar mikið útihljóð sem ég næ ekki að pinpointa. Veit einhver hvað það gæti verið ? Þjóðverjinn búinn að rífa eitthvað essential einangrunardæmi úr bílnum mínum ?

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group