bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Nov 2005 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Angelic0- wrote:
BMW BUYER wrote:
Sælir aftur,
nú er ég búinn að vera skoða BMW 3XX til sölu á netinu frá USA, er einhver munur á BMW gerðum fyrir USA markað og þeim í Evrópu, fyrir utan að minnsta vélin sem maður fær er 323-325? Held að 330 sé þokkalegur bensínhákur!

Annað;
BMW 316I og 318I báðir með 1900 vél, hver er munurinn? sé engan mun á bodyi.
kv.


Ég giska á að 316 sé 1900 8ventla

og 318 þá 16 ventla !





:roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll:
8ventlar á 21 öldini :roll:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 01:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Jón Ragnar wrote:
Angelic0- wrote:
BMW BUYER wrote:
Sælir aftur,
nú er ég búinn að vera skoða BMW 3XX til sölu á netinu frá USA, er einhver munur á BMW gerðum fyrir USA markað og þeim í Evrópu, fyrir utan að minnsta vélin sem maður fær er 323-325? Held að 330 sé þokkalegur bensínhákur!

Annað;
BMW 316I og 318I báðir með 1900 vél, hver er munurinn? sé engan mun á bodyi.
kv.


Ég giska á að 316 sé 1900 8ventla

og 318 þá 16 ventla !





:roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll:
8ventlar á 21 öldini :roll:


Það vill nú þannig til að vinur minn átti E46 BMW :)

Og við nánari athugun... 8 ventla kaggi 1900 vél og rétt slefaði yfir 100hö !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Code
Manufacturer BMW
Type S-4
Wet sumped
DOHC
16 valves total
4 valves per cylinder
Main bearings
Construction
Bore × stroke 84.00mm × 72.00mm
3.31 in × 2.83 in
Bore/Stroke ratio 1.17
Displacement 1596 cc
(97.394 cu in)


:roll:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 22:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Nov 2005 22:14
Posts: 9
Sælir,
ég hef tekið eftir því á þremur bílum sem ég skoðaði að fremsti partur afturstuðarasvuntunnar(þeas þar sem hornið mætir bodyinu) efst aftan við afturdekkið stendur út fyrir brettið eins og það hafi verið bakkað á e-ð, alltaf stendur þetta báðum megin út fyrir. Er vesen að redda þessu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: verðhugmynd
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 22:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Nov 2005 22:14
Posts: 9
sælir,
Ég var að skoða BMW 316I ´99 í dag á Litlu Bílasölunni, WWW.LITLA.IS
BMW 316I
Árg 1999
ekinn 77.000
sumar og vetrardekk + álfelgur
Beinskiptur
s.s. standard pakka bíll vel með farinn
(getið séð myndir af honum á heimasíðu sölunnar.)

Spurning;
Hvað mynduð þið borga fyrir þennan bíl???
Hringdi í B & L og þeir sögðu stgr verð væri kr. 1.060.000.-miðið við þetta undirkeyrðan.
Eigandi setur 1.350.000.- á hann og vill 1.250.000 samkv. sölumanni.

BTW Bílinn var fyrir tveim vikum á sölu hjá Bilaþingi HEKLU og ásett verð var þá kr. 1.150.000.-!!!
Gott yrði að fá e-ð feedback frá ykkur
kv.
Einar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 01:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
ætli þetta sé ekki bara braskari í leit að smá auðveldum pening ;) :)

Ég fer mjög oft eftir því sem umboðið segir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group