bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 18:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: gamall og góður E28
PostPosted: Mon 21. Nov 2005 22:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Nov 2005 21:48
Posts: 29
Jæjja þá er maður kominn með fyrsta bimman sinn.

Þetta er bsk. E28 520i ´88 spesial edition, rétt áður en þeir breyttust.

Maður fær reyndar mikkla minnimáttarkend innan um alla hina bmw-ana en hvað með það.

Þetta er mjög þéttur og góður bíll, hefur kannski ekki kraftinn né útlitið, en góða sál hefur hann :wink:

Helsti búnaður er:

* Rafdrifnar rúður
* handvirk topplúga 8)
* rafdrifnir speyglar
* orginal álfelgur
* gamlir kubba pluss-áklæðis stólar
* ofl.

skellti nokkrum dimmum og lélegum myndum inná :wink:

....svo er bara spurning hvort maður ætti að halda honum á lífi eða leifa honum að eldast í friði :roll: ??

Image

Image

Image

_________________
það tók mig 10 bíla og 2 ár að finna þann eina rétta... bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Nov 2005 23:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mjög flottur!

Endilega reyndu að halda honum sem mest orginal og hafa gripinn í lagi 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
gunnar wrote:
Endilega reyndu að halda honum sem mest orginal og hafa gripinn í lagi 8)


NEI! breyta sem mest og helst setja sem stæðstan spoiler á þetta! og og og.. nóg af neoni og blingaðann kút með sem stæðstum pústenda! vrúmm vrúmm... :twisted:

En annars bara nokkuð laglegur hjá þér

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 00:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
bimmmi wrote:
Maður fær reyndar mikkla minnimáttarkend innan um alla hina bmw-ana en hvað með það.


Blessaður vertu, það eru allir BMW-ar jafnir :wink:

Fallegur bíll hjá þér, e28 er bara cool.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 00:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Twincam wrote:
gunnar wrote:
Endilega reyndu að halda honum sem mest orginal og hafa gripinn í lagi 8)


NEI! breyta sem mest og helst setja sem stæðstan spoiler á þetta! og og og.. nóg af neoni og blingaðann kút með sem stæðstum pústenda! vrúmm vrúmm... :twisted:

En annars bara nokkuð laglegur hjá þér


Svo ekki sé nú minnst á NOS !!! Algert möst sko :lol:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Schnitzerinn wrote:
Twincam wrote:
gunnar wrote:
Endilega reyndu að halda honum sem mest orginal og hafa gripinn í lagi 8)


NEI! breyta sem mest og helst setja sem stæðstan spoiler á þetta! og og og.. nóg af neoni og blingaðann kút með sem stæðstum pústenda! vrúmm vrúmm... :twisted:

En annars bara nokkuð laglegur hjá þér


Svo ekki sé nú minnst á NOS !!! Algert möst sko :lol:


já.. og wide body kit smíðað úr álpappír og pappamassa! úje! 8)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 00:37 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Twincam wrote:
Schnitzerinn wrote:
Twincam wrote:
gunnar wrote:
Endilega reyndu að halda honum sem mest orginal og hafa gripinn í lagi 8)


NEI! breyta sem mest og helst setja sem stæðstan spoiler á þetta! og og og.. nóg af neoni og blingaðann kút með sem stæðstum pústenda! vrúmm vrúmm... :twisted:

En annars bara nokkuð laglegur hjá þér


Svo ekki sé nú minnst á NOS !!! Algert möst sko :lol:


já.. og wide body kit smíðað úr álpappír og pappamassa! úje! 8)


Hehe þið eruð nú meiru pappakassarnir :D

Innilega til hamingju með bílinn :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 01:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Rúnar og hans RUGL breytingar :)

Allir þýskir bílar eiga að vera orginal... :) fikta sem mest í húddinu.. og halda þessu mest orginal í útliti :)

fínt að setja svona "orginal kit" einsog m-tech stuðara og svona á þetta dótarí.. en annað er rugl..

bannað að t.d. setja Tómó kit á BMW eða Benz !

Til hamingju annars með gripinn, er ekki frá því að ég hafi einhverntíma séð þennan í keflavík :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 09:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Nov 2005 21:48
Posts: 29
nei veistu... ég er ekki að fara neonljósakitta bmw-inn minn :lol: ætli maður haldi ekki lífi í honum og vona að það fari að snjóa.

_________________
það tók mig 10 bíla og 2 ár að finna þann eina rétta... bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 10:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Til lukku með bílinn. Þetta spesial edition er mjög cool og gerir bílinn svolítið sérstakan. Myndi halda honum vel við og aldrei að selja hann.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 13:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Og sólarlagið á fyrstu myndinni :cry:

PS, special edition bílarnir hafa elst mjög vel... eru töff!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 15:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
bebecar skrifar:

Quote:
special edition bílarnir hafa elst mjög vel


Sammála, ég veit um einn sem er búinn að vera í eigu sömu hjóna frá upphafi. Var með augastað á honum ef ég hefði ekki fengið mér E30.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
jens wrote:
bebecar skrifar:

Quote:
special edition bílarnir hafa elst mjög vel


Sammála, ég veit um einn sem er búinn að vera í eigu sömu hjóna frá upphafi. Var með augastað á honum ef ég hefði ekki fengið mér E30.
er hann falur?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 17:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Nov 2005 21:48
Posts: 29
bebecar wrote:
Og sólarlagið á fyrstu myndinni :cry:

PS, special edition bílarnir hafa elst mjög vel... eru töff!


já maður verður að hafa þetta dramatíst :) annars þakka ég fyrir svörin

_________________
það tók mig 10 bíla og 2 ár að finna þann eina rétta... bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 19:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Þessi er sko oldschool :wink:
virkilega smekklegur og flottur bíll 8)

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group