bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 17. Nov 2005 23:44 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. Sep 2005 17:23
Posts: 105
Location: Reykjavík
Ég er með til sölu Alpinahvítur-2. 520. E34.

Árgerð 1990.
Fluttur inn nýr.
Hann er skoðaður '06 (án athugasemda)
Ekinn ~250.000 km.
Liturinn er Alpinahvítur-2.

Mótor: M20B20
Hö: 136
eiðsla: 10-12L/100km

Búnaður:
*5 gíra beinskipting
*Pluss sæti, grá sést ekki á þeim.
*Armpúði aftur í.
*krómpúst stútur.
*Rafdrifnar rúður frammí.
*smurbók.
*Rafdrifnir speglar.
*Upphitaðir speiglar.
*Geislaspilari.
*15" álfelgur (Sjá mynd).
*15" stálfelgur á vetradekkjum sem endast út veturinn.
*1stk Þokuljós.
*fjarststýrðar samlæsingar.
*ný glær stefnuljósakrónur að framan.

Það sem ný búið að gera er:
*Ný tímareim
*NÝJAR bremsur.
*nýtt frambretti.
*ný BMW merki.
Nótur fyrir ollu þessu

Bíllinn lenti í smá tjóni fyrir stuttu og ég er búinn að laga það allt fyrir utan mig vantar festingar fyrir framljós svo að þau tolli í.
Einnig er er miðstöðinn í ólagi og aftur dempari hægramegin er eitthvað
að svíkja síðan vantar festingu fyrir stuðaran hún á ekki að vera dýr en á annað borð er þetta fínn bíll og á nóg eftir. :wink: .


Image
Image
Image

Farðegasæti frammí
http://www.augnablik.is/data/500/7494-med.JPG
Bílstjórasæti
http://www.augnablik.is/data/500/7495-med.JPG
Mælaborð og Stýri
http://www.augnablik.is/data/500/7496-med.JPG
Miðjustokkur
http://www.augnablik.is/data/500/7497-med.JPG
Afturbekkur
http://www.augnablik.is/data/500/7498-med.JPG
Skemdinn. ljósin fylgja með
http://www.augnablik.is/data/500/7499-med.JPG
Felgan
http://www.augnablik.is/data/500/74911-med.JPG
famljós og Stefnuljósin
http://www.augnablik.is/data/500/74910-med.JPG

Verð er 110.000krónur.
Hægt er að ná í mig í S: 696-1081 ( ÓLI ) hvenar sem er.


Last edited by Óli on Wed 30. Nov 2005 20:48, edited 11 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 00:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Humm ég held ég viti hvaða bíll þetta er. Er hann örugglega ekki með topplúgu?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Gamli Andra??

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Djöfullinn wrote:
Humm ég held ég viti hvaða bíll þetta er. Er hann örugglega ekki með topplúgu?
þessi bíll er ekki með topplúgu.

GunniT wrote:
Gamli Andra??

já þetta er gamli bíllinn hans Andra.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Nov 2005 23:50 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. Sep 2005 17:23
Posts: 105
Location: Reykjavík
TTT


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 04:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Prófaðu að senda Hannesi (316i) EP :) hann er svoddan E34 sjúklingur :D

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 11:57 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. Sep 2005 17:23
Posts: 105
Location: Reykjavík
Er hann að leita sér að svona bíl :-k .???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Getur verið, ef að bíllinn er góður og heill.. þá skoðar hann það held ég bara :D

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 15:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. Sep 2005 17:23
Posts: 105
Location: Reykjavík
Það þarf að sjálfsögðu að gera sitt og hvað fyrir hann annars er þetta fínn Cruzer 8) .


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Nov 2005 13:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
það er líka vökvastýri og CDspilari.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 18:02 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
HPH wrote:
það er líka vökvastýri og CDspilari.


Þessi er seldur 8)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Til hamingju Róbert. :wink:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 21:11 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Takk fyrir, þessi verður allur tekinn í gegn um jólin :)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 113 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group