bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 08:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 01:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 04. Jul 2005 21:42
Posts: 98
Ég er búinn að vera að velta fyrir mér hvaða vél sé ''best'' í e39, þá miðað við afl vs eyðslu? Í hvaða vél er maður að fá sem mest miðað við sem minnsta eyðslu. Væri t.d. betra að fá sér 530i heldur en 528i, eða öfugt? Og þá á ég við 525i og uppúr. Vona að þið skiljið hvað ég er að fara?

Veit að þið flestir viljið heldur nota orðið notkun frekar en eyslu! :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 05:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Held að það séu allir sammála því að 540i séu bestu kaupin í dag. Virkar mjöög vel eyðir hóflega.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 11:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ætli hentugasti bíll sé ekki 530d, ég myndi allavega helst vilja þannig, svo 540

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Að mínu mati er 540 besti og mesti bíll sem hægt er að fá fyrir peninginn
ef versla á ,,notaðann bíl,, 530d er svo þarnæst

Gáfulegustu kaupin eru ........án vafa-------->> 523,, alveg nóg afl fyrir Íslenskar aðstæður sparneytinn,, sanngjarnt verð og viðhaldslítill,,

520 er alllllllllt of loppinn
523 bestu kaupinn
528 sambærilegur og 523 en $$
530 frábær ,, flott afl en $$$$$$
525tds góðir
530d næstbesti kosturinn en dýrastur
535 ( v8) gleymdu þessu,,,,,,, wanna be 540 en langt í frá
540 bestur kraftmestur,, dýrastur í viðhaldi og mesti staðalbúnaðurinn,, EYÐIR mestu

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group