bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 10:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Alvöru RUN!
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 02:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég var úti að rúnta áðan og svona farinn að hyggja á heimferð þegar ég sé falleg xenon ljós við hringtorgið hjá Ellingsen......SL55 Carlson mættur á svæðið!

Jæja ég elti og við tökum run eftir Ánanaustum og þegar ég er að detta í 3.þrepið þá kemur Carlsoninn öskrandi framúr-----------BREMS!-------komnir að JL hringtorginu. Við tökum það á ferðinni og núna er það round 2: Hringbraut!

Ég elti og Hringbrautin tekin frekar hratt....þangað til við stoppum við Hofsvallagötu [Carlson fremstur og ég fyrir aftan] - Ég blikka hazard og gef honum thumbs up-> jæja nú er það round 3....

Grænt---> Carlson af stað og gjöfin svo í gólfið, ég held í hann út 1.þrep svo er það bara bless bless. *brems* Ég renni upp að honum áður en komið er að hringtorginu við Þjóðarbókhlöðuna-> við skulum taka eitt run enn eftir Suðurgötunni

Jæja hlið við hlið á 30 OG gjöfin í gólfið.....núna er það 1.þrep ég á undan, 2.þrep hann rennur rösklega framúr og svo bara bless! Hægjum á hlutunum....göngum hægt um gleðinnar dyr...

Við köllumst eitthvað á og þeir segja með glottand svip "Er þetta virkilega V12", ég stappa og sýni þeim að það er engin handborvél í húddinu en það var stutt run.

Stoppum og spjöllum svo létt saman, allir sáttir, þeir þakka mér kærlega fyrir run og ég slíkt hið sama....það er engin skömm að tapa fyrir svona tæki!

Djeeeeeeefull er ég sáttur með vinnsluna á m70 og eins og margt oft hefur komið fram hér á kraftinu: þessi Carlson bíll er bara bull :shock:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 02:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Sá hann líka áðan, þvílíkt GRÆJA!!!! þetta er ótrúlegt maður.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 02:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Jul 2005 00:05
Posts: 562
Location: Reykjavík
Ég lenti lika við hlið hans á ljósum miklubraut/háaleitisbraut,hann gaf eitthvað inn og við tókum run og eg skít tapaði í spóli og veseni í þessari bleytu,en þessi bens bara þaut áfram og spolaði nánast ekki neitt,bara klikkun hvað þessi bíll traccar í bleytu og hljóðið uff,klikkuð græja..

_________________
BMW:
E90 320D M/// 2,0L Big Turbo (my05)
E53 X5 4,4L Sport V8 (my01)
E46 318i AC-Schnitzer 2,0L (my03)
E38 750ia 5,4L V12 (my98) (Induvidual)
E34 520i 2,0L (my95)
E39 540i Touring M 4,4L V8..(my98)
E34 M5 3,6L(my91)
E28 528i 2,8L (my84)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 02:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
:lol: Ekki var "gamli" að leika sér ? (eigandinn)

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 03:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Benzari wrote:
:lol: Ekki var "gamli" að leika sér ? (eigandinn)


neibb, einhverjir strákar sem voru tæplega orðnir 20.ára

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 03:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
ég sá hann einmitt áðan líka og þvílikt traction í þessum bíl...
þetta er bara bull :twisted:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 03:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
Benzari wrote:
:lol: Ekki var "gamli" að leika sér ? (eigandinn)


neibb, einhverjir strákar sem voru tæplega orðnir 20.ára


Mér fannst þeir samt full glannalegir á þessum bíl... Ég verð bara að segja það.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 04:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
gunnar wrote:
Svezel wrote:
Benzari wrote:
:lol: Ekki var "gamli" að leika sér ? (eigandinn)


neibb, einhverjir strákar sem voru tæplega orðnir 20.ára


Mér fannst þeir samt full glannalegir á þessum bíl... Ég verð bara að segja það.

ég verð að seigja það þeir voru ansi hæpir þarna á nýa(autoban)veiginum við flugvöllun þegar ég sá þá.
tóku sjéns sem munaðu ansi litlu að hafði endað ýlla.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 06:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég sá einmitt bílinn 2 í kvöld og hann er enginn smá l00ker maður :drool:
En persónulega myndi ég ekki treysta mér í að keyra svona svaðalegt tæki á fullu blasti

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 06:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
eg sa hann lika áðan, geggjaður

a einhver mynd af honum ? ?

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 11:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 29. Sep 2005 12:32
Posts: 123
Location: kópavogur
skemmtileg orka í 750, hafði gt prezu... en það var gella að keyra og svona 2 sek á milli skiptinga...hehe

svo e 420 benz alveg hnífjafnir uppí 100 svo í 130 fór ég að síga frammúr...

gaman af þessu...

eyddi svo ekkert bensíni í minni gt bíla.... en hefði alveg viljað vera viðstaddur carlsson geðveikina!!

_________________
BMW E32 730 V8 VB-807 seldur
BMW E32 750 v12 YR-999 seldur

Toyota Carina E 94' gullið
Toyota Avensis 04 station
Nissan Terrano TDI 33" 98
combi camp family


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Nov 2005 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þessi carlsson er bara rugl.. þessi vél sem er í honum heitir M113 og með þessum blásara er togið í henni bara rugl... þetta er einmitt sama vélin og í cls55 sem JC var vægast sagt hrifinn af í einhverjum topgear þættinum. og þó var sú vél 100hö aflminni, ætli þeir hætti með supercharged m113 þegar nýja vélin kemur? þá 6.0l N/A vélin

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Nov 2005 01:27 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Ég hefði persónulega ekkert voðalega mikið á móti því að taka í SL55 Carlson :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group