bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 06:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar í E30
PostPosted: Thu 17. Nov 2005 21:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Á einhver unitið til að halda húddinu? Semsagt pumpuna þarna?

Svara hér eða senda bara EP :D Takk!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 10:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
enginn að parta E30 sem á þetta :o

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
held að þetta sé aukabúnaður ... er allavega ekki á mínum ... búinn að blóta helvítis húddinu nokkrum sinnum þegar það er í manndrápshug

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 10:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Enginn aukabúnaður þetta er alveg stock.

færð þetta í TB eða bara bílanaust á ekki mikið held ég

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
gstuning wrote:
Enginn aukabúnaður þetta er alveg stock.

færð þetta í TB eða bara bílanaust á ekki mikið held ég


Lol þá er ég bara á extreme harlem útgáfu ... ekkert vökvastýri, ekki rafmagn í rúðum, engin topplúga og ekkert AC :shock: eini lúxusinn er rafmagn í speglum ... en það er ábyggilega standard :?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 10:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gstuning wrote:
Enginn aukabúnaður þetta er alveg stock.

færð þetta í TB eða bara bílanaust á ekki mikið held ég


okey ég chékka á þeim! takk :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
einarsss wrote:
gstuning wrote:
Enginn aukabúnaður þetta er alveg stock.

færð þetta í TB eða bara bílanaust á ekki mikið held ég


Lol þá er ég bara á extreme harlem útgáfu ... ekkert vökvastýri, ekki rafmagn í rúðum, engin topplúga og ekkert AC :shock: eini lúxusinn er rafmagn í speglum ... en það er ábyggilega standard :?


rafmagn í speglum er standard :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Er ekki bara spurning um að ganga alla leið og aftengja rafmagnið í speglunum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hehehe já það er spurning ... nei nei plannið er seinna meir ....að finna og rífa ragmagnsrúðumótor og allt það úr bíl... og jafnvel samlæsingar líka.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group