bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 16:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Felgur
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 22:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
Vildi athuga hvernig orð mennirnir í Felgur.is hafa á sér varðandi viðgerðir á felgum. Er komin smá rispa í kantinn og vil láta gera við þetta sem fyrst en vitanlega er mér ekki sama hver gerir þetta.

Eru fleiri sem stunda svona felguviðgerðir og með hverjum mælið þið?

ps. hafiði átt einhver viðskipti við ChipsAway hérna á Íslandi?

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Felgur.is gaurinn er mjög góður, búinn að láta hann gera við 3x BMW felgur hjá mér og sjóða kant á 4x jeppafelgur.

Bara sanngjarn gaur og fín þjónusta.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 22:58 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
gunnar wrote:
Felgur.is gaurinn er mjög góður, búinn að láta hann gera við 3x BMW felgur hjá mér og sjóða kant á 4x jeppafelgur.

Bara sanngjarn gaur og fín þjónusta.


ok takk, kíkji við hjá honum á morgun og athuga hvað hann segir. Þetta á nú ekki að vera neitt stórmál þar sem þetta er bara smá rispa :?

En hvað segiði með Chips Away, eitthvað heyrt talað um þá?

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Nei er það ekki svipað og smáréttingar.is ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 23:05 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
Smáréttingar eru meira í dældunum held ég. Chips Away nota einhverja sérstaka tækni til þess að laga rispur á sem fljólegastan hátt.

Held að Davíð Smári sé með þetta :P ættir að kannast við hann

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 23:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mwhahha, já maður ætti að kannast við þann sauð..

Ég ætla einmitt að nota Smáréttingar núna til að laga hjá mér eina dæld..

Ef þú prufar ChipsAway láttu mig vita hvernig þeir eru.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group