bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 11:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Spiderman, alveg magnað hvað þú veist um þetta !! :D

Ég held að það sé nýbúið að breyta þessum SL bens, fyndið líka öll þessi
einkanúmer.. 200, 500, 600.. eru einhver fleiri??

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 15:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Thrullerinn wrote:
Spiderman, alveg magnað hvað þú veist um þetta !! :D

Ég held að það sé nýbúið að breyta þessum SL bens, fyndið líka öll þessi
einkanúmer.. 200, 500, 600.. eru einhver fleiri??


Var þetta ekki 200, 400 og 600. Hef aldrei skilið 200 og 400 dæmið :roll:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 15:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Spiderman wrote:
Thrullerinn wrote:
Spiderman, alveg magnað hvað þú veist um þetta !! :D

Ég held að það sé nýbúið að breyta þessum SL bens, fyndið líka öll þessi
einkanúmer.. 200, 500, 600.. eru einhver fleiri??


Var þetta ekki 200, 400 og 600. Hef aldrei skilið 200 og 400 dæmið :roll:


Þetta er bara vangefið ... .

Pachard !
Image

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég var að vinna á bensínstöð í sumar og þessi gaur var alltaf að koma á mismunandi bílum! Bara gaman af því :P Ekkert smá flottir bílar og heví svalur gaur :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Nov 2005 11:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jááááá... þá veit ég hver á þennan bíl, cl600 bíllin er eftir því sem ég best veit óbreyttur, sl500 bíllin er komin með púst blásara og flr frá carlsson,

mér finnst sona lítið eknir bílar snilld, væri bara til í að eiga sona leiktæki til að velja úr

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Nov 2005 13:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
320 númerið var/er? á MBenz C320.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group