bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 20:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 91 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next
Author Message
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jæja Herramenn,

Brautin nýja á að vera tilbúinn um 2010 og þar af leiðandi nægur tími til að smíða bíl,

Ég var að hugsa að Krafturinn myndi sjá um sýna eiginn deild eða flokka.
En spáum í því seinna.

Hvað myndu menn runna í kappakstri og það verður að vera BMW auðvitað??

Persónulega langar mig að smíða E30 320i með M20 vél eða M50 vél og snúa ruslinu í tætlur, alveg um og yfir 9000rpm :)

Ætti að geta náð yfir 250hö á M50 vélinni en líklega bara um of yfir 200hö á M20 vélinni,

Bílinn yrði undir tonnið,
líklega runna 280-286mm diska og "15 yfir það með eins breiðu og hægt er eða reglur leyfa. fuel cell aftur í auðvitað
Standalone á vélina, kannski M40 gírkassa líka til að halda þyngdinni niðri

NOTE : Bíll með þessa þyngd og 250hö yrði líklega sneggri en stock E46 CSL 8)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 12:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Gamlan 944... engin spurning. Ber strípaðann með nánast stock vél (um 170 hö með smá breytingum)... stock bremsur, fuel cell, léttara húdd bretti og rúður.

Eða E30 með V8 4.0 :lol:

Annars held ég að skemmtilegast væri að byrja bara á mini 1000.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 12:45 
944 turbo handa mér takk


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Fyrir funnið skulum við segja að þetta væri í BMW only flokk..

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 13:05 
2002 með s14b25 þá :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hmm .. 2005 núna ný braut 2010 ... miðað við núverandi breytingar ætti ég að vera með keppnis bíl þá :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 13:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
E46 M3 CSL.

Hef fulla trú á því að þannig bíll taki flest allt á brautinni, jafnvel þennan sérsmíðaða hjá þér Gunni.

Og svo myndi maður bara keyra heim eftir hasarinn.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
E46 M3 CSL.

Hef fulla trú á því að þannig bíll taki flest allt á brautinni, jafnvel þennan sérsmíðaða hjá þér Gunni.

Og svo myndi maður bara keyra heim eftir hasarinn.


Sniðugt, en málið er að ég má keyra útaf og drusla minn í hakk og get svo boltað dótið mitt á annan
á meðan þinn verður tryggingalaus..
og ekki gamann að trasha það

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 14:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
gstuning wrote:
fart wrote:
E46 M3 CSL.

Hef fulla trú á því að þannig bíll taki flest allt á brautinni, jafnvel þennan sérsmíðaða hjá þér Gunni.

Og svo myndi maður bara keyra heim eftir hasarinn.


Sniðugt, en málið er að ég má keyra útaf og drusla minn í hakk og get svo boltað dótið mitt á annan
á meðan þinn verður tryggingalaus..
og ekki gamann að trasha það


haha in your face Fart :)

Ég hugsa að ég myndi reyna að plögga mér 320 útí þýskalandi í þokkalegu standi og fá schmiedmann til að swappa nýjum bremsum og S14 í hann.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 14:56 
afhverju viltu 320 ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 14:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
oskard wrote:
afhverju viltu 320 ?


Þeir eru svo ódýrir maður, skiptir það annar einhverju hvort þetta er 325 eða 320 ef ég myndi láta swappa bremsunum út og kaupa mér eitthvað geggjað fjöðrunarkitt í hann?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 14:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Kristjan wrote:
oskard wrote:
afhverju viltu 320 ?


Þeir eru svo ódýrir maður, skiptir það annar einhverju hvort þetta er 325 eða 320 ef ég myndi láta swappa bremsunum út og kaupa mér eitthvað geggjað fjöðrunarkitt í hann?
Lægri tollar líka ;) En afhverju ekki þá að kaupa bara 316? Þar sem 320 er 6 cyl en S14 4 cyl. Ætli það sé ekki bara auðveldara að setja S14 í 4 cyl bíl?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Djofullinn wrote:
Kristjan wrote:
oskard wrote:
afhverju viltu 320 ?


Þeir eru svo ódýrir maður, skiptir það annar einhverju hvort þetta er 325 eða 320 ef ég myndi láta swappa bremsunum út og kaupa mér eitthvað geggjað fjöðrunarkitt í hann?
Lægri tollar líka ;) En afhverju ekki þá að kaupa bara 316? Þar sem 320 er 6 cyl en S14 4 cyl. Ætli það sé ekki bara auðveldara að setja S14 í 4 cyl bíl?


Já ég ætlaði að halda þessum rökum eftir sem backup.

Er 316 ekki blöndungsbíll eða eitthvað er það ekki meira vesen?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 15:01 
Kristjan wrote:
oskard wrote:
afhverju viltu 320 ?


Þeir eru svo ódýrir maður, skiptir það annar einhverju hvort þetta er 325 eða 320 ef ég myndi láta swappa bremsunum út og kaupa mér eitthvað geggjað fjöðrunarkitt í hann?


nei en þá geturu líka allveg eins fengið þér 316i :D

Eina munurinn á 316i og 320i er að 320i er með 6cyl motorbita
sem er nú sennilega enginn gróði ef þú ætlar að s14 swapa og
check control sem þú notar ekkert á track bíl ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
oskard wrote:
Kristjan wrote:
oskard wrote:
afhverju viltu 320 ?


Þeir eru svo ódýrir maður, skiptir það annar einhverju hvort þetta er 325 eða 320 ef ég myndi láta swappa bremsunum út og kaupa mér eitthvað geggjað fjöðrunarkitt í hann?


nei en þá geturu líka allveg eins fengið þér 316i :D

Eina munurinn á 316i og 320i er að 320i er með 6cyl motorbita
sem er nú sennilega enginn gróði ef þú ætlar að s14 swapa og
check control sem þú notar ekkert á track bíl ;)


noh jæja, 316 it is...

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 91 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group