bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 08:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 15. Nov 2005 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég var að nota ekjuna í vinnuni í dag og sló inn vitlaust númer og það kom á skjáinn BMW M COUPE, ég því miður gat ekki skoðað þetta betur þar sem ég var að vinna og man ekki númerið,

er þetta bara einhver M3, eða skyldi vera kominn Mcoupe til landsins?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Nov 2005 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Það er til blár Z3 M Coupe hérna, eða var til allavegana...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Nov 2005 22:19 
er til


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Nov 2005 22:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Sést sjaldan, mjög flottur !!!
einkanúmerið 200

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Nov 2005 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þessi bíll er búinn að vera hérna allavegana síðan árið 2000!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Nov 2005 23:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Er búinn að sjá hann þónokkrum sinnum í hafnarfirði

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 00:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Flottur bíll úr mjög flottu bílasafni :shock: Þessi er svo endalaust svalur af þeirri ástæðu að maður sér hann að hámarki á tveggja-þriggja ára fresti, bíllinn er bara keyrður 17 þús km eftir bráðum 6 ára notkun :shock:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 00:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Mér þykir það nú bara eiginlega synd :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 01:14 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Spiderman wrote:
Flottur bíll úr mjög flottu bílasafni :shock: Þessi er svo endalaust svalur af þeirri ástæðu að maður sér hann að hámarki á tveggja-þriggja ára fresti, bíllinn er bara keyrður 17 þús km eftir bráðum 6 ára notkun :shock:


Það er nú meiri sparibíllinn :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 07:32 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Spiderman wrote:
Flottur bíll úr mjög flottu bílasafni :shock: Þessi er svo endalaust svalur af þeirri ástæðu að maður sér hann að hámarki á tveggja-þriggja ára fresti, bíllinn er bara keyrður 17 þús km eftir bráðum 6 ára notkun :shock:


Ég hef fengið að taka vel á honum - bilaðasti götubíll sem ég hef komist í... maður verður að hafa tóneyrað í lagi því það þýðir ósköp lítið að fylgjast með snúningshraðamælinum... hann hreinlega ríkur upp...

En þetta er "nánast" of harður bíll fyrir mig - mér var bara íllt í bakinu eftir götur borgarinnar og það kannski skýrir afhverju hann er ekki keyrður meira en þetta.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 13:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
IceDev wrote:
Mér þykir það nú bara eiginlega synd :oops:


Það er bara rosalega mikil synd, bílar eru til að keyra þá. Get gæti svosem tekið það að mér fyrir hann að keyra bílinn annað slagið ef hann kemst ekkert í það :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 14:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
bjahja wrote:
IceDev wrote:
Mér þykir það nú bara eiginlega synd :oops:


Það er bara rosalega mikil synd, bílar eru til að keyra þá. Get gæti svosem tekið það að mér fyrir hann að keyra bílinn annað slagið ef hann kemst ekkert í það :lol:


Mér finnst þetta engin synd því síðast þegar ég vissi þá tilheyrðu þessir bílar fjölskyldunni.

SL 500 Carlson breyttur
Cl 600 einhverjar breytingar minnir mig
Gamall E coupe Benz
BMW 330
BMW X5
BMW X3
BMW M5 E39 reyndar seldur en minnir að hann hafi verið settur upp í vængefnasta 540 bíl á Íslandi.
Pachard

Ef maður á bílaflota með svona mörgum leiktækjum þá þarf maður ekkert að keyra hvern bíl meira en þetta.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 14:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
En hver er tilgangurinn að eiga svona mörg leiktækið ef maður keyrir tækið, sem er að mínu mati mest spennandi, að meðalali 2800km á ári :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 14:52 
mér finnst 2800km á ári á leiktæki allveg slatti...


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Nov 2005 15:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Mér finnst 2800 km alveg nóg á ári, það var sama og Spyderinn minn var keyrður. Besta tilfinning sem hægt er að hugsa sér er að eiga leiktæki í bílskúrnum, stífbónaðan og svo lítið notaðan að þegar þú sest í hann þá finnst þér þú vera kominn í nýjan bíl. Síðan keyrir maður bílinn bara reglulega frá Mars-Október og dyttar að honum og setur hann reglulega í gang þessa 4 mánuði sem maður lætur hann standa. En ég held að eigandi þessa umrædda bíls leiki sér alveg nóg annars hefði hann aldrei keypt þessa bíla. Ég mætti honum t.d í Hvalfirðinum í sumar kl. 10 á þriðjudagsmorgni á SL 500, það er ekki margt sem hann gæti hafa verið að gera :lol:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group