langar einhvern í E30 með 2.5 mótor í?
Nenni ekki að skafa neitt utan af því þar sem heiðarleiki í viðskiptum er eitthvað sem ég sjálfur met mikils...
Það þarf að klára að saga í sundur og sjóða aftur saman á annan hátt í þennan bíl olíupikköpprörið...
Mótorinn á að vera í lagi, en mér skilst að honum hafi eitthvað verið startað þegar engri olíu var dælt upp í heddið...
Annað á ekki að þurfa að gera við hann fyrir utan smá dútl...
Þetta er orginal 320 bíll en með honum fylgja diskabremsur að aftan og læst drif úr 325e bíl. STÓR spoiler og aftursvunta fylgja einnig með og þarf að mála það og henda á bílinn.
En helstu upplýsingar um hann eru:
320->325i 1988 árgerð
Face-lift bíll s.s.
2ja dyra coupe
ljósbrúnt leður
topplúga
M-tech hliðarsílsar
3ja arma BMW stýri
vökvastýri og þessi helstu þægindi..
reyndar ekki rafmagn í rúðum..
Set á hann 150.000kr án AEZ felgnanna..
myndi þá láta hann á stálfelgum og henda með gang af 14" baskets..
Skoða öll tilboð og skipti á bílum á svipuðu verðbili..
og oskard, ég nennti ekki að grafa upp hina auglýsinguna, svo að í stað þess að læsa þessarri, þá máttu bara eyða hinni út...
