bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 15:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ótrúleg bíræfni
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Var að lesa í DV um gaur sem keyrði á strákgutta og fótbraut hann.

Nú er hann að krefja pabba stráksins um pening fyrir skemmdunum á bílnum sínum!!!!

Er fólk alveg að tapa sér?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ER ÍSLAND AÐ BREITAST Í EITTHVAÐ KANALAND???

þetta er nú einum of að kæra þann sem maður keirir Á!!!
er það ekki þannig að gangandi vegfarendur eru alltaf í rétti? ég efast um að hann fái eithvað bætt fyrir þetta.
--------
soldið annað mál. Get ég þá kært pabba gaursins sem sparkaði í bílinn min þegar ég var að keira út úr stæði?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 13:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Gangandi vegfarendur eru í rétti, nema ölvaðir.
Ef ég man rétt lærði ég það í ökukennslu að það skuli alltaf sýna ýtrustu varúð í kringum óvarða vegfaredur.... s.s. mótorhjól, reiðhjól, GANGANDI VEGFARENDUR og fl.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 14:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Lindemann wrote:
Gangandi vegfarendur eru í rétti, nema ölvaðir.
Ef ég man rétt lærði ég það í ökukennslu að það skuli alltaf sýna ýtrustu varúð í kringum óvarða vegfaredur.... s.s. mótorhjól, reiðhjól, GANGANDI VEGFARENDUR og fl.


Gangandi vegfarendur eru alltaf í rétti þó svo að þeir séu ölvaðir, það
"meikar ekkert sens" því þá gætu ökumenn einfaldlega keyrt þá niður og
verið í rétti :hmm:

Einnig er markvert hversu margir eru að búa til þræði þessa dagana þar sem
stolnir bílar, rúðubrot og skemmdarverk koma við sögu :roll:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 14:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ok... mig minnti bara að ég hefði lesið að gangandi vegfarandi gæti misst réttinn ef hann væri ölvaður, getur s.s. vel verið að ég hafi bara heyrt þetta einhversstaðar og gleypt svona við því :wink:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Thrullerinn wrote:
Lindemann wrote:
Gangandi vegfarendur eru í rétti, nema ölvaðir.
Ef ég man rétt lærði ég það í ökukennslu að það skuli alltaf sýna ýtrustu varúð í kringum óvarða vegfaredur.... s.s. mótorhjól, reiðhjól, GANGANDI VEGFARENDUR og fl.


Gangandi vegfarendur eru alltaf í rétti þó svo að þeir séu ölvaðir, það
"meikar ekkert sens" því þá gætu ökumenn einfaldlega keyrt þá niður og
verið í rétti :hmm:

Einnig er markvert hversu margir eru að búa til þræði þessa dagana þar sem
stolnir bílar, rúðubrot og skemmdarverk koma við sögu :roll:

Ölvunn á almanna færi er bönnuð með lögum þannig að ef þú ert fullur og einhver keirir á þig þá ert þú ólöglegur en aftur móti ef sásem keirði á þig verður kærður fyrir að keira á mann. þannig að þetta rennur allt saman í einn graut og hringja vitleisu.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 14:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Í fyrsta lagi þá myndi ég bara ALLS ekki taka mark á einu né neinu sem kemur frá DV! Í öðru lagi má vel vera að einhverjum vitleysing detti í hug að kæra einhvern sem endaði á húddinu hjá honum en hann á nú ekki eftir að komast langt með þá kæru :wink:

Í þriðja lagi man ég ekki betur en að gangandi vegfarendu séu alltaf í "rétti" fullir sem ófullir (væri nú skrítið ef að gangandi vegfærendur væru minna metnir er búfénaður landsins sem er líka í rétti utan girðingar :wink: )

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 19:32 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
varðandi pælingar með það að ,,vera í rétti´´ minnir mig að þetta sé svona:
Löggjafinn metur bíla sem hættuleg tæki, þess vegna er í umferðarlögum hlutlæg ábyrgðaregla á tjóni af völdum bíla. Þetta kallast öðru nafni ábyrgð án sakar. Það þýðir að ef þú keyrir á fólk skiptir sök þess engu máli, þú berð alltaf ábyrgð. Hins vegar er önnur grein sem veitir heimild til þess að fella niður eða lækka bætur fórnarlambsins ef það varð meðvaldur að því af ásetningi eða stórkostlegu gáleysi. Það þarf því mikið til að koma svo að gangandi fólk sem keyrt er á fái ekki bætur. Það er varðandi skaðabætur. Allt annað mál er með refsingu, ef t.d. fórnarlambið drepst. Þá gæti ökumaðurinn verið dæmdur fyrir manndráp af gáleysi.
Svona minnir mig allavega að þetta sé.

edit*
Varðandi dv-,,fréttina´´ þá myndi ég ekki treysta því blaði. Gaurinn getur aldrei fengið bætur fyrir tjón á bílnum. Svona svipað og ég myndi berja e-n með baseball-kylfu og myndi svo fara í mál við hann út af rispum á kylfunni.


Last edited by A.H. on Wed 09. Nov 2005 20:52, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
COME ON strákar, við erum að tala um DV!!!!!!

Orðalagið og hvernig þeim tekst að búa til fréttir úr engu og æsa upp gremju í fólki með grunnhyggju fyrirsögnum er bara þeirra stíll.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 21:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Nákvæmlega !!! DV !!!
Ekki trúa orði sem þar er skrifað fyrr en þið hafið sannreynt það.

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Nov 2005 09:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Dúfan wrote:
Nákvæmlega !!! DV !!!
Ekki trúa orði sem þar er skrifað fyrr en þið hafið sannreynt það.

það er ekki einu sinni hægt að skeina sig á þeim skítapésa! :)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Nov 2005 09:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Chrome wrote:
Dúfan wrote:
Nákvæmlega !!! DV !!!
Ekki trúa orði sem þar er skrifað fyrr en þið hafið sannreynt það.

það er ekki einu sinni hægt að skeina sig á þeim skítapésa! :)


Þú hefur semsagt prófað það? :lol:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group