bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 22:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30 316.... eða hvað?
PostPosted: Tue 08. Nov 2005 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Jæja þá er maður kominn með eitthvað að gera :) var að versla mér E30 bíl í gær og byrjaður að tæta hann :lol:

Um er að ræða E30 316 sem er með 1800cc blöndugsvél eins og er eitthvað stærra og kraft meira á leiðinni ofaní
en það sem þarf að gera fyrir skelinna er til dæmis ryðbæta, Gera við göt á kviðnum, nýtt bretti farþegameiginn og Nýja háaljóslukt farþegameiginn.
Læt nokkrar myndir fylgja með.

Image

Ójá það verður þrifið vélarsalinn :lol:
Image

Image


Mun koma með fleiri myndir og update á næstu dögum og vikum! ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Nov 2005 22:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Eitthvað kannast ég nú við þennan bíl :hmm: :lol:

Það er nú ekki hægt að segja annað en að það er rífandi gangur á þessu hjá þér.

Verður gaman að fylgjast með þessu projecti hjá þér.

Gangi þér vel.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 21:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
nokkrar hér sem að ég tók í gær :D

Risinn sjálfur að fixa eitthvað í hurðunum þarna :D

ætlum að mynda og mynda og mynda :D

3 vinir / frændur hérna núna í einu að vinna með E30 bíla :D

Ég, Dóri (Buffaló) og Hannes (316i)

Image

Image

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 21:10 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Ef m30b35 vél er að fara þangað verður að sprauta hann í öðrum lit :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 21:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
neinei, hafa þetta soldinn sleeper til að byrja með :)

málar þetta svo næsta sumar :D

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Sætar stuttbuxur :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Nov 2005 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Takk :kiss:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Nov 2005 02:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
hvaða kassa ætlaru að hafa við vélina?
hvaða bremsur ætlaru að hafa? 8)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Nov 2005 08:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvaða mótor arma ( Í hvaða M30intoE30 stöðu 1-3)
Hvaða vatnskassa
Hvaða drifskaft
Hvaða gírskiptingar haldara
Hvaða púst
Hvaða mótorpúða

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Nov 2005 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
gstuning wrote:
Hvaða mótor ( Í hvaða M30intoE30 stöðu 1-3)
Hvaða vatnskassa svar:óáhveðið
Hvaða drifskaft
Hvaða gírskiptingar haldara Svar: hann verður ssk til að byrja með
Hvaða púst ætla að láta BJB setja saman úr pústinnu sem ég fékk með sem er úr E23 nota líklega kútinn og eitthvað fleira
Hvaða mótorpúða M30 mótorbúða líklega ef ekki þá þá finn ég mér aðra!

Þetta mun ekki koma allt í einu bremsur mun ég hugsa út í þegar hann verður gangfær ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Dec 2005 02:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
jæja breytingar á planinnu!! 8)

hef áhveðið að nota M10 kassa kúplingi swinghjól og fleira
ætla að láta stytta drifskaftið og mér sýnist ég þurfa að hafa hann í 3 miða við þegar ég var að skoða ofaní þetta þegar við mátuðum!
vatnskassan hef ég ekki áhveðið ætla að koma mótornum fyrir og sjá svo hvað það er mikið pláss þegar hann er kominn ofaní!! svo var að bætast við annað protject hjá mér fékk E30 325e bílinn hjá viktori og ætla að gara hann gangfæran og flottan!! þetta eru tvö mjög spes protject í gangi því að það eru nú ekki margir 335i bílar hér á landi og ekki heldur 325e! ætla að redda mér örmum úr fimmu til að setja á mótorinn!!

Kveðja Hannes

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Dec 2005 02:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
og já eina sem mig vantar er swinghjólið kúplinguna og pressuna! þá er ég stt to go ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group