bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 04:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 20:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Nov 2005 20:55
Posts: 1
Location: Garður
Jæja, ég er nýr hér á spjallinu býst ekki við að spjalla samt mikið en ég ákvað að henda inn myndum af því sem að ég er að gera við E30 bílinn minn!

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Erum núna búnir að rífa ónýta M10B18 mótorinn úr, og ætlum að byrja á að setja annan í og láta hann duga til að byrja með svo fer í hann M20B20 mótor og seinna meir eitthvað kraftmeira :)

En ætla að byrja á litlu swappi fyrst :)

_________________
----------------------------------------------
BMW E30 - 316 87árg - í uppgerð
Toyota 4runner 91árg - í niðurníslu (fljótlega í uppgerð)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Fyrst að þú ert frændi minn ætla ég að vera fyrstur til að bjóða þig velkominn og vona að þú spjallir allavega eitthvað :D

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Hljómar vel... þessi bíll sýnist þurfa svaka vinnu.

Gaman samt að sjá þegar fólk nennir sjálft að eiga við bílana sína. Gangi þér vel með swappið (swöppin) :)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Það kemur nefnilega merkilega á óvart hvað það þarf lítið að gera til að gera þennan bíl góðan.. þó það sé samt eilítið... þetta er mest yfirborðsryð og þessvegna þarf bara að yfirborðsvinna það :)

stráheill bíll að öðru leiti !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 21:25 
god damn hvað hann er ryðgaður undir :shock:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
búið að standa óhreyft í næstum ár :) ekki skrýtið að þetta sé farið að ryðga :) en hann var geymdur í fiskhúsi og ekki beint gáfulegasta hugmyndin að hafa hann í saltógeðinu..

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Margir duglegir við að gera upp E30

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group