bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 10:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 01:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Nov 2005 01:00
Posts: 3
Sælir piltar. Ég fékk lánaðann bíl hjá félaga mínum núna um helgina og til núna miðvikudag. 540 bíl og ég bara svona gjörsamlega féll fyrir honum. ég var svona að spá hvort að þig gætuð sagt mér eitthvað um svona Bmw hann er 2000 árgerð og er á 19" bbs felgum! vita örugglega nokkrir hvaða bíll ég er að tala um en allar upplýsingar væru snilld því að ég hef ekkert vit á Bmw :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 02:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Spurning hvað þú vilt vita bara!

Bíllinn sem þú átt við er líklega bíllinn hans "Dúfan" hérna á spjallinu, enda ekki margir sem eru með 19" BBS felgur undir :)

Hann er með 4.4 Lítra V8 vél - 286 hestöfl og 440Newton metrar, eyðir slatta af bensíni.. og svo framvegis :)
Body týpan heitir E39 og hefur fengið fjölda af verðlaunum í gegnum tíðina fyrir einfaldlega að vera góður bíll.
Ég held að það séu flestir sammála um að 540i séu með betri kaupum sem þú getur gert í dag miðað við performance, lúxus, etc fyrir peninginn.

Bíllinn hjá Dúfunni er reyndar beinskiptur, en þeir eru það afskaplega fáir, sem hefur væntanlega gert þetta ennþá skemmtilegra fyrir þig 8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 07:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
arnib wrote:
Spurning hvað þú vilt vita bara!

Bíllinn sem þú átt við er líklega bíllinn hans "Dúfan" hérna á spjallinu, enda ekki margir sem eru með 19" BBS felgur undir :)

Hann er með 4.4 Lítra V8 vél - 286 hestöfl og 440Newton metrar, eyðir slatta af bensíni.. og svo framvegis :)
Body týpan heitir E39 og hefur fengið fjölda af verðlaunum í gegnum tíðina fyrir einfaldlega að vera góður bíll.
Ég held að það séu flestir sammála um að 540i séu með betri kaupum sem þú getur gert í dag miðað við performance, lúxus, etc fyrir peninginn.

Bíllinn hjá Dúfunni er reyndar beinskiptur, en þeir eru það afskaplega fáir, sem hefur væntanlega gert þetta ennþá skemmtilegra fyrir þig 8)


Það finnst mér ekki :? V8 4.4 að eyða um 13-15, það er ekki neitt maður 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 09:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þessi bíll var alltaf í 14 L innanbæjar þegar ég átti hann og það er ekki neitt 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
Þessi bíll var alltaf í 14 L innanbæjar þegar ég átti hann og það er ekki neitt 8)


Það finnst mér ekki heldur... 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 10:04 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Mar 2003 15:09
Posts: 258
Location: Reykjavík
já mér finnst eyðslan einmitt bara brandari er á 540 sjálfur líka var alltaf í 13,5 en fór upp í 14 þegar það kom þarna rosafrost :shock:

_________________
E500 05
ZX6R 07


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 12:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
gunnar wrote:
Djofullinn wrote:
Þessi bíll var alltaf í 14 L innanbæjar þegar ég átti hann og það er ekki neitt 8)


Það finnst mér ekki heldur... 8)

Beggi wrote:
já mér finnst eyðslan einmitt bara brandari er á 540 sjálfur líka var alltaf í 13,5 en fór upp í 14 þegar það kom þarna rosafrost :shock:


Þetta er bara asnalega lítið ef maður miðar við hvað algengustu bílar á Íslandi eyða, 10-12 fyrir skitin 100 hö.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
gunnar wrote:
arnib wrote:
Spurning hvað þú vilt vita bara!

Bíllinn sem þú átt við er líklega bíllinn hans "Dúfan" hérna á spjallinu, enda ekki margir sem eru með 19" BBS felgur undir :)

Hann er með 4.4 Lítra V8 vél - 286 hestöfl og 440Newton metrar, eyðir slatta af bensíni.. og svo framvegis :)
Body týpan heitir E39 og hefur fengið fjölda af verðlaunum í gegnum tíðina fyrir einfaldlega að vera góður bíll.
Ég held að það séu flestir sammála um að 540i séu með betri kaupum sem þú getur gert í dag miðað við performance, lúxus, etc fyrir peninginn.

Bíllinn hjá Dúfunni er reyndar beinskiptur, en þeir eru það afskaplega fáir, sem hefur væntanlega gert þetta ennþá skemmtilegra fyrir þig 8)


Það finnst mér ekki :? V8 4.4 að eyða um 13-15, það er ekki neitt maður 8)

ERU ÞIÐ EKKI AÐ DJÓKA!!! 325i MINN ER AÐ EIÐA SAMA FYRIR 2,5L IL6CYL. Nú fer ég að selja minn og fá mér 540i

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
HPH wrote:
gunnar wrote:
arnib wrote:
Spurning hvað þú vilt vita bara!

Bíllinn sem þú átt við er líklega bíllinn hans "Dúfan" hérna á spjallinu, enda ekki margir sem eru með 19" BBS felgur undir :)

Hann er með 4.4 Lítra V8 vél - 286 hestöfl og 440Newton metrar, eyðir slatta af bensíni.. og svo framvegis :)
Body týpan heitir E39 og hefur fengið fjölda af verðlaunum í gegnum tíðina fyrir einfaldlega að vera góður bíll.
Ég held að það séu flestir sammála um að 540i séu með betri kaupum sem þú getur gert í dag miðað við performance, lúxus, etc fyrir peninginn.

Bíllinn hjá Dúfunni er reyndar beinskiptur, en þeir eru það afskaplega fáir, sem hefur væntanlega gert þetta ennþá skemmtilegra fyrir þig 8)


Það finnst mér ekki :? V8 4.4 að eyða um 13-15, það er ekki neitt maður 8)

ERU ÞIÐ EKKI AÐ DJÓKA!!! 325i MINN ER AÐ EIÐA SAMA FYRIR 2,5L IL6CYL. Nú fer ég að selja minn og fá mér 540i


Þá er eitthvað að þínum eða þú ert alltaf í botni.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
gstuning wrote:
HPH wrote:
gunnar wrote:
arnib wrote:
Spurning hvað þú vilt vita bara!

Bíllinn sem þú átt við er líklega bíllinn hans "Dúfan" hérna á spjallinu, enda ekki margir sem eru með 19" BBS felgur undir :)

Hann er með 4.4 Lítra V8 vél - 286 hestöfl og 440Newton metrar, eyðir slatta af bensíni.. og svo framvegis :)
Body týpan heitir E39 og hefur fengið fjölda af verðlaunum í gegnum tíðina fyrir einfaldlega að vera góður bíll.
Ég held að það séu flestir sammála um að 540i séu með betri kaupum sem þú getur gert í dag miðað við performance, lúxus, etc fyrir peninginn.

Bíllinn hjá Dúfunni er reyndar beinskiptur, en þeir eru það afskaplega fáir, sem hefur væntanlega gert þetta ennþá skemmtilegra fyrir þig 8)


Það finnst mér ekki :? V8 4.4 að eyða um 13-15, það er ekki neitt maður 8)

ERU ÞIÐ EKKI AÐ DJÓKA!!! 325i MINN ER AÐ EIÐA SAMA FYRIR 2,5L IL6CYL. Nú fer ég að selja minn og fá mér 540i


Þá er eitthvað að þínum eða þú ert alltaf í botni.

reindar... :whistle: :burnout:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 15:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
HPH wrote:
gunnar wrote:
arnib wrote:
Spurning hvað þú vilt vita bara!

Bíllinn sem þú átt við er líklega bíllinn hans "Dúfan" hérna á spjallinu, enda ekki margir sem eru með 19" BBS felgur undir :)

Hann er með 4.4 Lítra V8 vél - 286 hestöfl og 440Newton metrar, eyðir slatta af bensíni.. og svo framvegis :)
Body týpan heitir E39 og hefur fengið fjölda af verðlaunum í gegnum tíðina fyrir einfaldlega að vera góður bíll.
Ég held að það séu flestir sammála um að 540i séu með betri kaupum sem þú getur gert í dag miðað við performance, lúxus, etc fyrir peninginn.

Bíllinn hjá Dúfunni er reyndar beinskiptur, en þeir eru það afskaplega fáir, sem hefur væntanlega gert þetta ennþá skemmtilegra fyrir þig 8)


Það finnst mér ekki :? V8 4.4 að eyða um 13-15, það er ekki neitt maður 8)

ERU ÞIÐ EKKI AÐ DJÓKA!!! 325i MINN ER AÐ EIÐA SAMA FYRIR 2,5L IL6CYL. Nú fer ég að selja minn og fá mér 540i


Minn eyðir líka gott betur en þetta fyrir 3,0L 6cyl! :lol:

But I don't care........kaupi 540 eða M5 þegar ég hef efni á því :P

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 15:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Nov 2005 01:00
Posts: 3
já ég á sko carinu E og hún er að eyða eitthvað um tæpum 11 lítrum. en ég var ´nú ekki að spá mikið í eyðslunni þegar ég var á þessum bíl :wink: :roll: . og ég er sko aldeilis ekki búinn að vera mikið að hrósa þessum bimmum :oops: en ég er búinn að heyra það að það má ekki sitjast upp í bmw því þá bara fellur maður fyrir honum 8) en ég fékk þennan bíl lánaðann frá já laug til mið og ég setti samt 3000 kall á hann á þrið og þá var mælirinn alveg eins og þegar ég tók við honum. en hvað segið þið á ég að kaupa mér þennan bíl?????? :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ef þú hefur efni á honum, hefur efni á að reka hann og hann kemst athugasemdalaust í gegnum ástandsskoðun...... then do it!!!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Nomad wrote:
já ég á sko carinu E og hún er að eyða eitthvað um tæpum 11 lítrum. en ég var ´nú ekki að spá mikið í eyðslunni þegar ég var á þessum bíl :wink: :roll: . og ég er sko aldeilis ekki búinn að vera mikið að hrósa þessum bimmum :oops: en ég er búinn að heyra það að það má ekki sitjast upp í bmw því þá bara fellur maður fyrir honum 8) en ég fékk þennan bíl lánaðann frá já laug til mið og ég setti samt 3000 kall á hann á þrið og þá var mælirinn alveg eins og þegar ég tók við honum. en hvað segið þið á ég að kaupa mér þennan bíl?????? :D


Auðvitað þetta er 540i!!

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 16:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Nov 2005 01:00
Posts: 3
já hann var að tala um að það væri lán upp á 1.5 og ég spurði hann hvort að hann vildi taka þessa carinu upp í og hann var til í það. svo ég er alveg að fríka út mig langar svo í BMW núna :D :D en það er smá sem þarf að laga það er abs skinjari að aftan og svo er alltaf eitthvað " check tire pressure " að koma í mælaborðið en hann segir að hann eigi til þennan skinjara til og svo fara með hann í skoðun líka. en ég ætla að hringja í hann í kvöld og ræða við hann :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group