bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 10:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: verð á E34 M5.
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Er 11.000EUR samgjarnt verð fyrir E34 m5 ekinn 175þ.km. 2 eigendur frá upphafi, leður innrétting, lakkið einsog nýtt (veit ekki hvort hann hefur verið sptautaður aftur), S38B38 vél ný upp gerð/tekinn í gegn, V8 Look, Leður, Flottar felgur, árgerð 1995, shadowline,
smurbók sem er bara stimpluð af BMW uboðsverkstæði. Numburgpakki (hvað sem það nú er) og vetrarpakki (hiti í sætum, peiglum ruðu piss spíssum)
og mart fleira. Vel út búinn bíll

Er 1,5mill of mikið firir þennan bíl?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Mér finnst þetta í hærri kanntinum en það fer eftir ástandi. Veistu hvað var gert við vélina og af hverju?

Ef þú ert að pæla í þessu þá er lykilatriði að athuga dempara og bremsur, þeir hlutir kosta mjög mikið í bíla með Nurnburgring pakkanum.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: verð á E34 M5.
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 14:54 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
HPH wrote:
Er 11.000EUR samgjarnt verð fyrir E34 m5 ekinn 175þ.km. 2 eigendur frá upphafi, leður innrétting, lakkið einsog nýtt (veit ekki hvort hann hefur verið sptautaður aftur), S38B38 vél ný upp gerð/tekinn í gegn, V8 Look, Leður, Flottar felgur, árgerð 1995, shadowline,
smurbók sem er bara stimpluð af BMW uboðsverkstæði. Numburgpakki (hvað sem það nú er) og vetrarpakki (hiti í sætum, peiglum ruðu piss spíssum)
og mart fleira. Vel út búinn bíll

Er 1,5mill of mikið firir þennan bíl?


neibb... ekki of hátt verð - en þetta er sko ekki ódýr M5. Þeir eru flestir í kringum 5-6 þúsund evrur.

Þetta er hinsvegar síðasta módelið af "alvöru":lol: M5 og þeir hafa talsvert premium - sérstaklega með þessum búnaði og BMW eftirliti.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Nurburgring pakkinn eru að ég held hleðslujafnarar allan hringinn, svona vökvademparakerfi. Og hvort það var eitthvað líka með innréttinguna að gera, er ekki klár á því... öðruvísi sæti eða eitthvað í þá áttina.

Ég persónulega myndi ekki borga 1.5m fyrir svona bíl nema þetta væri einhver gamall draumur og ég bókstaflega yrði að eignast þetta. Ekki flytja þetta inn til að selja þetta aftur, græðir ekkert á því.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Nurnburgring pakkinn bætir við stillanlegri fjöðrun (sport, comfort og auto), þykkari swaybar að aftan og breiðari felgur að afan.

Mæli með þessari síðu ef þig vantar að vita eitthvað um þessa bíla: http://bmwe34m5.com/faqs/

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 18:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
þannig að þetta er of dýrt þá? :cry:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 18:35 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
HPH wrote:
þannig að þetta er of dýrt þá? :cry:


Ekki of dýrt fyrir þennan bíl - en þú getur ekki selt hann á meira en milljón þegar þú ætlar svo að selja hér heima.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 18:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þú getur fengið þessa bíla á minna.
T.d þessi

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 18:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Munar samt mikið um BMW stimplana í þjónustubókina og vélar yfirhalninguna...

Viltu ekki frekar finna þér Porsche 928 á þessu verði - þrusu fín kaup í þeim núna.

http://www.autoscout24.de/home/index/detail.asp?ts=7131642&id=eaciqy2nifm

beinskiptur, þjónustubók og hvaðeina....

Ég er búin að reyna sannfæra ótrúlega marga um ágæti 928 miðað við verð - en það hlustar bara engin á það

:( Kannski fyrir utan Sibba vin min en hann endaði nú á 911 - þannig að það var hálfur sigur.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 18:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bebecar wrote:
Munar samt mikið um BMW stimplana í þjónustubókina og vélar yfirhalninguna...
Jújú mikið rétt :) Enda mundi ég aldrei kaupa þennan bíl sem ég benti á nema það væri 100% þjónustubók. Reyndar mundi ég bara aldrei kaupa neinn bíl að utan nema með þjónustubók ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 19:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
porsche er ekki allver mín bjór flaska en þetta er á efa mjög góðir bílar og þetta er ekki fyrir mig heldur kuningja minn og hann er orðin Gamall kall (22-23ára faðir), hann er að leita eftir 4dyra bíl og hann er einn harðasti E34 M5 fan á íslandi. :)

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Segðu honum að drullast hérna á spjallið og taka þátt í helgiathöfnunum :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Nov 2005 19:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
bebecar wrote:
Munar samt mikið um BMW stimplana í þjónustubókina og vélar yfirhalninguna...

Viltu ekki frekar finna þér Porsche 928 á þessu verði - þrusu fín kaup í þeim núna.

http://www.autoscout24.de/home/index/detail.asp?ts=7131642&id=eaciqy2nifm

beinskiptur, þjónustubók og hvaðeina....

Ég er búin að reyna sannfæra ótrúlega marga um ágæti 928 miðað við verð - en það hlustar bara engin á það

:( Kannski fyrir utan Sibba vin min en hann endaði nú á 911 - þannig að það var hálfur sigur.


Ég skil sneiðina Ingvar minn, og tek henni fagnandi 8)

Hins vegar myndi ég alveg borga þetta fyrir e34M5 að því gefnu að hann væri fjólublár og í rúmlega súper standi :P

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 09:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
:wink:

Gleymdi því náttúrulega að þú áttir 911 ÁÐUR en ég byrjaði að reyna að sannfæra þig - þannig að það er kannski alveg að marka þetta hjá mér :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 12:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Munar samt mikið um BMW stimplana í þjónustubókina og vélar yfirhalninguna...

Viltu ekki frekar finna þér Porsche 928 á þessu verði - þrusu fín kaup í þeim núna.

http://www.autoscout24.de/home/index/detail.asp?ts=7131642&id=eaciqy2nifm

beinskiptur, þjónustubók og hvaðeina....

Ég er búin að reyna sannfæra ótrúlega marga um ágæti 928 miðað við verð - en það hlustar bara engin á það

:( Kannski fyrir utan Sibba vin min en hann endaði nú á 911 - þannig að það var hálfur sigur.

Nú veit ég ekkert um Porsche en eru ekki 944 mikið skemmtilegri bílar? Ég hef fengið að heyra það frá nokkrum sem hafa eitthvað um það að segja.

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group