bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 11:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: 25 E60 M5
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 02:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Geðveikt að sjá svona marga nota bílana í það sem þeir voru hannaðir í 8)

http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=61759

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 06:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Image


*slef*


E60M5 er svalasta tryllitækið 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 08:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Image

Veit ekki hvort maður kæmi til með að fíla litinn vel og lengi, en DJÖFULL er hann flottur þarna :!:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 08:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Vaaaaaaááááááááá! Fínt að fá svona tæplega 13.000 hestafla klám í morgunsárið.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 10:24 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þessi Sepang ásamt hvítum væri það lang flottasta... ég æli bara orðið þegar ég sé fleiri silfurgráa bíla :cry:

Svo neita ég að trúa því að M6 sé öflugri en 490 hestafla, 1350 kílóa Ferrari F430 [-X

Ferrariinn er undir 4 sek í 100 kmh og tekur kvartmíluna á 12.8 sek og hefur verið mældur á 334 kmh þó uppgefið hámark sé 315.
Ferrari Challenge Stradale sem hefur verra hlutfall milli hestafla og þyngdar kláraði Nordschleife á 7.56

M6 er 1710 kíló, 4.6 sek í 100 kmh, M5 tekur kvartmíluna á 13.3 (ekki hægt að finna tölur yfir M6) og hámarkshraðinn er 250 eða 320+ kmh.
BMW inn stoppar á 32 metrum úr 100 kmh og á 140 metrum frá 200 kmh.

Það vantar því miður tímana fyrir báða þessa bíla á hringnum.

EEEEEN, það er náttúrulega bara þræl merkilegt að það sé verið að líkja BMW við Ferrari F430. Ég efa það svo ekki að það er auðveldara að ná performance úr M6 en F430 :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 10:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Image
Sjæze :shock:

Hvað það væri nú gaman ef það væri til svona braut til hér á fróninu :(

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 10:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Nokkrar villur hjá þér bebecar:

E60 M5 er að taka 1/4 míluna á miðjum 12sek og M6 á lágum 12 (12.2 ekki óalgengt).
F430 er 1450kg
uppgefinn 4sek 0-100 vs 4.2 í m6
f430 skilar minna togi en M6 og þannig færri meðalhestöflum
f430 er 6gíra vs. 7gíra í m6 -> styttra á milli gíra -> meira inn á powerbandinu-> ennþá betri hröðun
E46 m3 csl á tíma upp á 7:50 á nordschleife....m6 er sub 8mín bíll líka að sögn bmw
Ferrari 360 CS er sneggri en F430, Ferrari viðurkenna það og það hefur marg sannað sig í track testum

kemur mér ekki á óvart að m6 sér hraðskreiðari en f430

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Last edited by Svezel on Thu 10. Nov 2005 10:53, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 10:53 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er nú byrjað að vinna í brautarmálum... svo það er bara um að gera að vera duglegur og bjóða fram hjálp 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Þessi Sepang ásamt hvítum væri það lang flottasta... ég æli bara orðið þegar ég sé fleiri silfurgráa bíla :cry:

Svo neita ég að trúa því að M6 sé öflugri en 490 hestafla, 1350 kílóa Ferrari F430 [-X

Ferrariinn er undir 4 sek í 100 kmh og tekur kvartmíluna á 12.8 sek og hefur verið mældur á 334 kmh þó uppgefið hámark sé 315.
Ferrari Challenge Stradale sem hefur verra hlutfall milli hestafla og þyngdar kláraði Nordschleife á 7.56

M6 er 1710 kíló, 4.6 sek í 100 kmh, M5 tekur kvartmíluna á 13.3 (ekki hægt að finna tölur yfir M6) og hámarkshraðinn er 250 eða 320+ kmh.
BMW inn stoppar á 32 metrum úr 100 kmh og á 140 metrum frá 200 kmh.

Það vantar því miður tímana fyrir báða þessa bíla á hringnum.

EEEEEN, það er náttúrulega bara þræl merkilegt að það sé verið að líkja BMW við Ferrari F430. Ég efa það svo ekki að það er auðveldara að ná performance úr M6 en F430 :lol:


Er sammála að við fyrstu skoðun er ólíklegt að M6 ráði við F430.

Varðandi hröðunartölurnar fyrir Ferrari þá er það nokkuð þekkt að þeir bílar sem eru sendir í prófanir og til blaðamanna eru sprækari en þeir bílar sem viðskiptavinir fá.

Svo má ekki bara horfa á hestaflatöluna. Maður þarf líka að sjá aflkúrfuna til að sjá hversu vel hægt er að nota aflið. Bíll með háa hestaflatölu en með aflkúrfu eins og Eiffelturninn í laginu væri sennilega ekki að gera góða hluti.

Svo er það gírun / skipting (er ekki 430 með paddleshift?)

Svo má bara vel vera að gaurinn sé ekki góður driver og sé sneggri með launch control :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 11:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er nú bara fullt af villum Svezel :wink:

Þetta voru tölur af netinu (frá fleiri en einni síðu) en það skiptir ekki öllu máli.

490 HÖ og 1450 kg versus 507 hö og 1719 kg er það sem stendur uppúr hjá mér....

En allavega þá er mér sosem sama - tæki Ferrari fram yfir BMW anyday ef ég ætti pening í það :wink: Það gerir BMW-inn ekkert lakari fyrir vikið 8)

Ferrariinn á líka að vera með mjög snögga skiptingu - ég hef séð svona bíl í aksjón og þetta lítur allavega út fyrir að vera gífurlega hardcore bíll - hef ekki séð M6 ennþá en það sem ég hef lesið þá er kvartað ÖRLÍTIÐ yfir undirstýringu og þyngd bílsins.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 11:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
Þetta er nú bara fullt af villum Svezel :wink:

Þetta voru tölur af netinu (frá fleiri en einni síðu) en það skiptir ekki öllu máli.

490 HÖ og 1450 kg versus 507 hö og 1719 kg er það sem stendur uppúr hjá mér....

En allavega þá er mér sosem sama - tæki Ferrari fram yfir BMW anyday ef ég ætti pening í það :wink: Það gerir BMW-inn ekkert lakari fyrir vikið 8)

Ferrariinn á líka að vera með mjög snögga skiptingu - ég hef séð svona bíl í aksjón og þetta lítur allavega út fyrir að vera gífurlega hardcore bíll - hef ekki séð M6 ennþá en það sem ég hef lesið þá er kvartað ÖRLÍTIÐ yfir undirstýringu og þyngd bílsins.


Þú ert að horfa framhjá grundvallar atriðum

490hö/1450kg = 337hö/1000kg fyrir F430
507hö/1719kg = 294hö/1000kg fyrir M6
Þetta eru bara tölurnar við hámarks afköst þessara véla,
það hefur svo allt önnur áhrif í akstri því að þeir eru ekki alltaf í þessum afköstum,

þar sem að M6 er með fleiri gíra og meira tog þá heldur M6 líklega uppi fleiri HÖ/1000kg heldur en F430,,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Nov 2005 13:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
þeir eru 24 en ekki 25 M5-arnir.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Nov 2005 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
HPH wrote:
þeir eru 24 en ekki 25 M5-arnir.


Gustav M5 board wrote:
The racetrack was around 200 km south of Stockholm so we had to floor it or get up early in the morning. We chose something in between Below we were greeted by 25 BMW M5 out of 78 delivered (out of around 100 ordered doe Sweden so far). We had M5 in several colours, with Silverstone II being the most popular. Of the rarer ones we had Sepang Bronze and Individual Carbon Black.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group