bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 15:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Nov 2005 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Við skulum ekki gleyma því Sveinbjörn að nú er BMW að koma með Turbo mótor í sinni 3línu,
Ég get lofað ykkur öllum því að þegar þessar vélar og bílar koma á markaðinn að það verður allt VITLAUST.

AA í USA er búið að eyða mörgum mörgum árum í að turbóa NA BMW bíla, hversu auðvelt verður það að túrbóa bíl sem er nú þegar með túrbó,

Sama gildir með aðra tjúnera, Þetta verður sama sagann og þegar Supran og Skyline komu út á sínum tíma.

Málið er að þessir túrbó BMWar verða með loftþrýstings skynjurum og munu því skynja þegar boostið kemur inn og geta því lagað bensínið að loftmagninu eftir boosti, áður hefur þurft að tjúna kubbinn fyrir hvert skref í auka psi, en núna verður tölvan hæf um það sjálf með smá aðstoð í fínstillingu á mixtúru.

E60 M5 er geðveik græja enn mun snögga falla í skuggann af

DA SUPER BMW´S

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group