bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 11:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Allar BMW týpurnar
PostPosted: Sun 06. Nov 2005 06:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
ok nú er ég bara núbúinn að eignast fyrstu bimmana mína og er alger græningi í þessu e-34, e36 og því öllu. er e-h hér sem á lista yfir öll týpunöfnin og hvaða boddý það er?

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Nov 2005 09:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Þetta ætti að halda þér bissí í smá tíma:

http://www.unixnerd.demon.co.uk/enumber.html

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Nov 2005 09:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Og er það ekki rétt hjá mér að BMW eigendur tali ekki um BMW sem bimma?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Nov 2005 10:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Úps, þá er ég ekki BMW eigandi.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Nov 2005 12:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
www.bmwworld.com

www.bmwmregistry.com

http://www.dtmpower.net/forum/archive/i ... 43374.html

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Nov 2005 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Gerði saemi ekki einhvertíma svona lista á íslensku, ég get ómögulega fundið hann hérna.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Nov 2005 15:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Aron Andrew wrote:
Gerði saemi ekki einhvertíma svona lista á íslensku, ég get ómögulega fundið hann hérna.


Sæmi tók saman þennan lista

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Nov 2005 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Listinn hans Sæma er góður og einnig pistill Inga um 8 línuna.

Þurfa nú ekki gúruar um hin módelin að taka að sér að skrifa svipaðar úttektir?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Nov 2005 19:27 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 17. Jun 2005 01:45
Posts: 131
http://www.autopower.se/modellguiden

_________________
E34 540 '93
E34 525 '92 (seldur)
E32 730 V8 '94 (seldur)
E34 525 '94 (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Nov 2005 20:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
takk. þetta svarar öllum mínum spurningum

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Nov 2005 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
srr wrote:
Og er það ekki rétt hjá mér að BMW eigendur tali ekki um BMW sem bimma?


Ég held að það sé rangt hjá þér. BMW eigendur tala his vegar ekki um
bílana sína sem bamba :idea:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Nov 2005 01:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Gunni wrote:
srr wrote:
Og er það ekki rétt hjá mér að BMW eigendur tali ekki um BMW sem bimma?


Ég held að það sé rangt hjá þér. BMW eigendur tala his vegar ekki um
bílana sína sem bamba :idea:


Það kemur nú alveg fyrir, en einhvers staðar las ég comment frá honum Einsii sem að var eitthvað í þessa áttina - að pabbastrákar sem að annaðhvort eru með BMW-inn hans pabba í láni eða eru á BMW-inum sem að pabbi þeirra gaf þeim noti helst orðið bimmi, en hins vegar þeir sem að hafa unnið fyrir sínum BMW og þyki vænt um hann og virði að þeir tali helst um BMW....

ég man þetta af því að þetta var eitthvað svo rétt :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Nov 2005 02:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
IvanAnders wrote:
Gunni wrote:
srr wrote:
Og er það ekki rétt hjá mér að BMW eigendur tali ekki um BMW sem bimma?


Ég held að það sé rangt hjá þér. BMW eigendur tala his vegar ekki um
bílana sína sem bamba :idea:


Það kemur nú alveg fyrir, en einhvers staðar las ég comment frá honum Einsii sem að var eitthvað í þessa áttina - að pabbastrákar sem að annaðhvort eru með BMW-inn hans pabba í láni eða eru á BMW-inum sem að pabbi þeirra gaf þeim noti helst orðið bimmi, en hins vegar þeir sem að hafa unnið fyrir sínum BMW og þyki vænt um hann og virði að þeir tali helst um BMW....

ég man þetta af því að þetta var eitthvað svo rétt :wink:


Ég verð bara að vera mjög ósammála þér vinur :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Nov 2005 02:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég segi oft við sjálfan mig: "Ahhh, helvíti er þetta fallegur bimmi hérna í stæðinu mínu!" verst það þarf að sprautann.. og ég gerði allt í honum sjálfur.. keyptann meirasegja sjálfur :D

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Nov 2005 10:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
iar wrote:
Aron Andrew wrote:
Gerði saemi ekki einhvertíma svona lista á íslensku, ég get ómögulega fundið hann hérna.


Sæmi tók saman þennan lista


Quote:
E36/7S M útgáfa (M Roadster) 1998-2002


ég var að taka eftir þessari villu, M-roadster var kynntur á bílasýningunni í Genf vorið 1996 og framleiddur frá 04/1996 til 05/2002

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group