bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 15:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sat 05. Nov 2005 10:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
var að sjá hérna í tölvuni hjá mér að benz voru að bæta inn E63 AMG.. sem er þá s.s 6.3l v8 með blásara.. hestöflin komi yfir 500 og farin að nálgast 600!, ég get ekki ýmindað mér annað en að þetta sé þeirra tilraun til að halda í við M5 sem jú rúllaði yfir E55,

verður gaman að sjá meira af þessum bíl, ég á spyrnuvideo hérna heima af E60 M5 vs W211 E55 og jú Mpowerið vann frekar sannfærandi þótt hann væri kannski ekkert að hakka hann í sig, það verður spennandi að sjá hvernig þessi E63 stendur sig og þá hvort bmw koma með eitthvað mótsvar?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Nov 2005 14:59 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Nýja AMG vélin er ekki með SC, heldur NA.

Það sem er einna merkilegast við hana er að þetta er fyrsta vélin sem er hönnuð frá grunni hjá AMG (a.m.k. ef marka má AMG marketing maskínuna ;)) - öfugt við eldri AMG vélar sem voru betrumbættar eða "þrýstar" hefðbundnar vélar þegar í framleiðslu.

http://www.germancarfans.com/news.cfm/newsid/2050713.001
Quote:
from a displacement of 6208 cubic centimetres, the AMG V8 aluminium engine develops a peak output 375 kW/510 hp at 6800 rpm and a maximum torque of 630 Newton metres which is available from 5200 rpm. The maximum engine speed is 7200 rpm.

Quote:
The new AMG V8 already delivers 500 Newton metres to the crankshaft at 2000 rpm, while the maximum of 630 Newton metres is on tap at 5200 rpm


Nóg til af greinum um þessa vél, og virðast menn almennt nokkuð spenntir að sjá hvað þetta getur. Með tilkomu hennar geta MB loksins sett 7gíra kassann sinn í fulla notkun - og beint til höfuðs SMG!!
http://www.edmunds.com/insideline/do/Features/articleId=106510

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Nov 2005 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er líka gaman að fylgjast með mercedes núna því að þeir settu sjálfan sig næstum útaf kortinu með sparsemi í hina og þessa bíla hér fyrir um 10árum sem varð til þess orðsporsvesens sem er að bitna á þeim núna og því dæla þeir soleiðis út modelum núna og alskonar ofurtýpum af hinu og þessu til að reyna vinna til baka hið fyrra orðspor

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Nov 2005 16:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
hljómar vel :o

:twisted:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Nov 2005 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
íbbi_ wrote:
það er líka gaman að fylgjast með mercedes núna því að þeir settu sjálfan sig næstum útaf kortinu með sparsemi í hina og þessa bíla hér fyrir um 10árum sem varð til þess orðsporsvesens sem er að bitna á þeim núna og því dæla þeir soleiðis út modelum núna og alskonar ofurtýpum af hinu og þessu til að reyna vinna til baka hið fyrra orðspor


Satt satt

Mjög spennandi tímar hjá þeim núna :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Nov 2005 17:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
:shock: Hvar endar þetta, í 1000.hö?

Sá einmitt 5.th.gear þar sem SLR var tekinn fyrir, maður lifandi hvað þetta er öflugt.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Nov 2005 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Benzari wrote:
:shock: Hvar endar þetta, í 1000.hö?

Sá einmitt 5.th.gear þar sem SLR var tekinn fyrir, maður lifandi hvað þetta er öflugt.


Það er ekkert skemmtilegra en að sjá BMW og Benz standa í svona hestaflastríði, það er allaveganna ekkert spennandi að gerast hjá neinum öðrum framleiðendum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Nov 2005 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já einmitt, mjög gaman af þessu, bmw er líka alveg á útopnu núna þvílíku hittararnir sem hafa komið frá þeim núna uppá síðkastið, mér finnst mercedes vera að vakna dáldið, mjög aflmiklar bifreiðar búnar að koma frá þeim síðustu ár, nýji 600S er t.d 517hö

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Nov 2005 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
íbbi_ wrote:
já einmitt, mjög gaman af þessu, bmw er líka alveg á útopnu núna þvílíku hittararnir sem hafa komið frá þeim núna uppá síðkastið, mér finnst mercedes vera að vakna dáldið, mjög aflmiklar bifreiðar búnar að koma frá þeim síðustu ár, nýji 600S er t.d 517hö



WOW :D

V12 Twin Tubboh?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Nov 2005 11:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
gstuning wrote:
Benzari wrote:
:shock: Hvar endar þetta, í 1000.hö?

Sá einmitt 5.th.gear þar sem SLR var tekinn fyrir, maður lifandi hvað þetta er öflugt.


Það er ekkert skemmtilegra en að sjá BMW og Benz standa í svona hestaflastríði, það er allaveganna ekkert spennandi að gerast hjá neinum öðrum framleiðendum

Fyrst verður takmarkið 1.000 hö. en svo fer húnninn í 1.000 kW :!:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Nov 2005 14:00 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
Benzari wrote:
:shock: Hvar endar þetta, í 1000.hö?

Sá einmitt 5.th.gear þar sem SLR var tekinn fyrir, maður lifandi hvað þetta er öflugt.


Það er ekkert skemmtilegra en að sjá BMW og Benz standa í svona hestaflastríði, það er allaveganna ekkert spennandi að gerast hjá neinum öðrum framleiðendum


Og Porsche - fullt að gerast þar 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Nov 2005 16:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
gstuning wrote:
Benzari wrote:
:shock: Hvar endar þetta, í 1000.hö?

Sá einmitt 5.th.gear þar sem SLR var tekinn fyrir, maður lifandi hvað þetta er öflugt.


Það er ekkert skemmtilegra en að sjá BMW og Benz standa í svona hestaflastríði, það er allaveganna ekkert spennandi að gerast hjá neinum öðrum framleiðendum


Og Porsche - fullt að gerast þar 8)


Eins og hvað :?:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Nov 2005 16:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Porsche Cayman.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Nov 2005 16:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
fart wrote:
Porsche Cayman.


Já auðvitað :oops:
Það er gott move hjá Porsche að mínu mati

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Nov 2005 16:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Cayman mun nú seint teljast frambærilegur kandidat í hestaflastríði!!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group