Nýja AMG vélin er ekki með SC, heldur NA.
Það sem er einna merkilegast við hana er að þetta er fyrsta vélin sem er hönnuð frá grunni hjá AMG (a.m.k. ef marka má AMG marketing maskínuna

) - öfugt við eldri AMG vélar sem voru betrumbættar eða "þrýstar" hefðbundnar vélar þegar í framleiðslu.
http://www.germancarfans.com/news.cfm/newsid/2050713.001
Quote:
from a displacement of 6208 cubic centimetres, the AMG V8 aluminium engine develops a peak output 375 kW/510 hp at 6800 rpm and a maximum torque of 630 Newton metres which is available from 5200 rpm. The maximum engine speed is 7200 rpm.
Quote:
The new AMG V8 already delivers 500 Newton metres to the crankshaft at 2000 rpm, while the maximum of 630 Newton metres is on tap at 5200 rpm
Nóg til af greinum um þessa vél, og virðast menn almennt nokkuð spenntir að sjá hvað þetta getur. Með tilkomu hennar geta MB loksins sett 7gíra kassann sinn í fulla notkun - og beint til höfuðs SMG!!
http://www.edmunds.com/insideline/do/Features/articleId=106510