Ekki það að það þurfi mikið info um bílinn þar sem það má finna hann á bíl mánaðarins svæðinu en eitthvað smá er alltaf gott. Það verður ekki mikið fiktað í honum í vetur þar sem ég hef ekki aðgengi að bílskúr eins og stendur en það eru alveg hugmyndir komnar til að rigga honum aðeins til næsta sumar, þó skortir mig fleiri hugmyndir, þannig ef þið hafið eitthvað comment eða uppástungu þá er öllu vel tekið. (ætla ekki að messa í "aðal" lúkkinu he´s perfect)
Lúkkið:
Sama kitt og E36 M3 bílarnir(94´), framstuðara (með front lip spoiler), sílsalista, afturstuðara, hliðarlista, spegla, M-tech fjörðun og kemur hann svona beint úr factory. Svo kom hann líka með flækjum og stærra pústi en ég veit ekki hve mikið auka hö ég er að fá út á það amk eyðir hann aðeins meira með því og á 18" M5 replicum en næsti e36, svo fær maður allt annað hljóð úr honum sem ég persónulega fíla helviti vel. Eins og stendur er hann á 16" original felgunum og tekur sig ágætlega út.
Vél:
M50B20 L6 (vanos kerfi)
2000cc
150hö ?
Svo var auðvitað gert fínasta myndband af bílnum, þökk sé fyrrverandi eiganda og kraftinum, það er
hérna svo var ég og félagi minn að fá þann smell í hausinn að gera "winter sport video", hafa smá action í því

það er allt í vinslu.
Myndir:
Takk fyrir mig , í bili
