bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 12:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 02. Nov 2005 17:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 16. Dec 2002 19:13
Posts: 68
Rafmagnslaus læstur í dobble locki þ.e takkar fastir, ekki hægt að opna
með lykli nema skott, T.B. talaði um að setja lykil til hægri og kippa út
en það virkar ekki, er hægt að komast inn í svona 735 án þess að brjóta
rúðu eða skemma eitthvað????????? P.S hann er til sölu '91 árg ek225


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Nov 2005 17:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þú átt að halda húninum uppi, setja lykilinn í og snúa mjög langt til hægri - Lengra en venjulega. Minnir allavega að þetta hafi verið svona? Þú getur eflaust fundið þetta með "Leita" hnappinum hérna á spjallinu.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Nov 2005 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Já, minnir að þetta sé eins og djöfullinn segir.

.... í farþegahurðina frammí ef ég man rétt ? Held ég sé að fara með rétt mál.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Nov 2005 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
þetta er voðalega einfalt þú snýrð lyklinum bara farþegamegin þar til þú finnur mótstöðu lyftir húinum og snýrð lengra

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Nov 2005 00:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
svo er einn hérna sem hefur reynslu í að skríða inní svona bíla úr skottinu! :lol:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Nov 2005 08:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Lindemann wrote:
svo er einn hérna sem hefur reynslu í að skríða inní svona bíla úr skottinu! :lol:


haha, já.. man eftir að hafa lesið það, hló mig máttlausan.. en hver var það? Varst það þú?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Nov 2005 09:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Nei var það ekkki hann ívar ? :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Nov 2005 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Ég skreið inn í gegnum skottið á 525i E34 bílnum mínum :lol:

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Nov 2005 13:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jú það var ég sem skreið inn í gegnum skíðapokan og kom útum gatið bakvið armpúðan.. hef aldrei skilið hvernig það tókst :D síðan var bíllin rafmagnslaus og ég þurfti að fara út sömu leið :lol:

já það á að vera hægt að halda húninum uppi og snúa, kemur þó fyrir að það virkar ekki eins og í því tilfelli sem ég fór í gegnum pokan

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Nov 2005 13:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
íbbi_ wrote:
jú það var ég sem skreið inn í gegnum skíðapokan og kom útum gatið bakvið armpúðan.. hef aldrei skilið hvernig það tókst :D síðan var bíllin rafmagnslaus og ég þurfti að fara út sömu leið :lol:

já það á að vera hægt að halda húninum uppi og snúa, kemur þó fyrir að það virkar ekki eins og í því tilfelli sem ég fór í gegnum pokan

varst þú ekki lika að selja þinn á þeim tima ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: e32
PostPosted: Thu 03. Nov 2005 16:46 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 11. Apr 2003 11:03
Posts: 235
Mér var tjáð það einhverntíman að hægt væri að
gefa straumskot í ljósastæðið inn í skottinu.
Það á að vera nóg til að geta opnað bílinn og gefa honum
straum til að ræsa hann.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Nov 2005 18:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 16. Dec 2002 19:13
Posts: 68
Virðist ekki ganga í farþegahurðinni það er eins og hann sé að reyna lyfta
takkanum en það tekst ekki, er virkilega hægt að komast í gegnum arm
púðan í bíl með leddara???? :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Nov 2005 18:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
Image

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Nov 2005 18:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 16. Dec 2002 19:13
Posts: 68
Hvar fær maður svona mini me fyrir lítið??? :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Nov 2005 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nei vá ég mæli ekki með því að reyna það, ég kæmi ekki einu sinni öxlunum í gegnum núna,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group