bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 11:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 01. Nov 2005 12:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Er einhver vitneskja hér á svæðinu með hvernig væri best að standa að ísetningu á rúðupissi og þurrkum á E30 fyrir framljósin. Er ekki best bara að kaupa stuðara með öllu dótinu í og tengja svo bara? Reyndar held ég að þurrkurnar á ljósin séu ekki skylda.

það sem vakir fyrir mér er að hafa bílinn löglega fyrir Xenon.. skylst sömuleiðis að það sé nóg að hafa hæðarstillanleg framljós (þarf að athuga það betur þar sem sumstaðar þurfa þau að vera sjálfstillanleg).

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Nov 2005 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta er ekki í stuðaranum
heldur er þetta tengt í gegnum grillið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Nov 2005 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Danmörk er vesen, fluttu bara hingað heim með bílinn :)

Eða seldu mér hann áður en þú afcoolar hann :cry:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Nov 2005 20:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jón Ragnar wrote:
Danmörk er vesen, fluttu bara hingað heim með bílinn :)

Eða seldu mér hann áður en þú afcoolar hann :cry:


það er allavega síðasti séns áður en ég borga skattinn - ég er bara hræddur um að hann sé of dýr. Ef ég hefði verið heima þá hefði ég keypt bílinn hans Alpina miklu frekar (betra eintak) en ég get bara ekki rúntað á 4WD bíl í lang keyrslu hér úti...

En Óskar... ef þetta er í grillinu - hvað þarf ég þá að fá til að ganga frá þessu (voru sprauturnar í þurrkunum?)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group