Stanky wrote:
finnst sumir hérna vera með of mikið love fyrir BMW.
ég er mikill bmw maður þó svo að ég viti ekkert rosalega mikið um þá.
En ef ég væri að fara eyða 50k í leiktæki að þá myndi ég pottþétt taka porsche.... eða taka M3 og svo bandarískan vöðva bíl (muscle car). Það er bara hægt að burnouta endalaust á þeim og þjösnast =)
Allavega það sem ég myndi gera.
Jújú, kannski er það rétt hjá þér... enda er þessi della kannski ekkert gáfuleg eða eitthvað þannig. Það er bar ekki málið.
Ég er ekki BMW áhugamaður afþví ég hafi ekki efni á porsche eða ferrari...... þó ég væri milljarðamæringur ætti ég samt BMW. Auðvitað langar mig í fullt af öðrum bílum, en mig langar alltaf í einhverja BMW'a.
Ég er ekkert viss um að næstu bíll hjá mér verði BMW, en það má samt alltaf finna bíl frá BMW sem hentar við hvaða aðstæður sem er, nema þá manni vanti jeppa, vörubíl eða rútu!
