bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 12:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Dísel tjún.
PostPosted: Mon 31. Oct 2005 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Eru ekki einhverjir hér t.d Torfi búnir að pæla hvað sé best í chipum og fleiru í sambandi við disel bimma.
Ég nenni ekki google dæmi til að finna um þetta og var að pæla hvort það væri ekki einhver sem veit um borð með svona umræðum og nothæfum upplýsingum.
Mig langar að sjá hvort menn séu að breyta pústum og hvað séu sniðugustu lausnirnar til að kreista eitthvað meira úr þessu.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Oct 2005 13:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
spurning um hvaða leið þú vilt fara,
chip, remap, box.
ég valdi boxið, auðvelt að setja í og taka burt.
ég valdi alpin fra motortuning.de
engin svaka munur en samt alveg eitthvað
sem ég finn,,, 225 hestöfl , 490 nm. (193 410,org)

ég var aðalega að leita að einhverju, sem
stærri bílablöð hefðu testað.
annars veit ég svosem ekki mikið um þetta,
held samt að þeir sem tjuna á þennann hátt,
(með boxi) komist í þrennt, turbinuna, commonrail-dæluna
sjálfa og timastillingar á oliugjöfinni.
alpin fiktar ekkert í turbinuni, en eykur eitthvað pressuna á
common rail dælunni, með því að komast á milli skynjara, og
minnka réttu töluna (sem kemur frá skynjaranum), svo að
tölvan bætir við.
þetta er allavega eins og ég skil þetta.

ég var lika að skoða tuningbox, þeir eru rosa hrifnir af því
á breska fimmu spjallinu,
linkur;http://forum.bmw5.co.uk/index.php?showtopic=13

siðan er tunit, spennandi, held að þeir sé með einhverjar
stillingar á boxinu,,,tunit.co.uk.

helst af öllu mundi ég vilja hafa þetta af, nema þegar
þú setur sjálfskiptinguna á sport.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Oct 2005 13:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég held að tuningboxið sé þægilegasta lausnin, auðvelt setja í og taka úr. Það er líka hægt að fá þau notuð á fínu verði á Ebay. Ég myndi samt halda mig við þekkt merki einsog Alpin, Tuningbox eða Speed-buster.

Það er ágætis umræða um þetta á foruminu á www.bmwland.co.uk og hérna er líka slatti af linkum: http://forum.bmw5.co.uk/index.php?showtopic=13

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Nov 2005 20:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Mange takk.Þetta er góð byrjun.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group