bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 18:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Schulii wrote:
Éf er einmitt að hjálpa mömmu að finna bíl og þar er einmitt sterkustu valkostirnir Toyota Corolla og Hyundai Accident.

Annars er planið hjá mér, þegar ég hef efni á því, að kaupa flottan BMW 316i Compact handa frúnni minni. Held að það gæti verið mjög góður kostur.
Eyðir litlu, gott að keyra, bilar örugglega lítið og flottur og áreiðanlegur.



Já mér fannst compactin líka skemtilegur en, samt kom mér á óvart hvað hann eyddi miklu, hann fór varla niður fyrir 10L/100 :roll:

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 22:12 
bensín bmw á ekki að fara undir 10 :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
já kannski.. :lol:

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 22:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 22. Aug 2003 22:27
Posts: 663
Geir-H wrote:
Kosta minna en 500þús

Toyota Corolla 92-97 1,3 mjög áreiðanlegir bílar, framleiða nánast bensín og eru mjööög ódýrir!


Eða svona,

http://www.kassi.is/bluebox/product_car ... F0EBHJ6LBD

Eða svona

http://www.kassi.is/bluebox/product_car ... JAR2FDDHU9

_________________
Geir Harrysson
F11 535d x-drive
Seldir BMW
E39 525D
E38 740i
E39 540i
E34 M5
E34 540i
E34 530i
E36 320i coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég mæli líka eindregið með Nissan Almera..

Merkilegt,, ég hefði aldrei trúað því sjálfur hvað þetta eru fínir bílar.
Ég tók svona bíl uppí 325iC-inn minn þegar Danni keypti hann af mér,
og ætlaði mér að selja hann eins fljótt og ég gæti!

Viti menn, ég á hann ennþá í dag, eyðir engu og mjög þægilegur bíll.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Oct 2005 00:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
arnib wrote:
Ég mæli líka eindregið með Nissan Almera..

Merkilegt,, ég hefði aldrei trúað því sjálfur hvað þetta eru fínir bílar.
Ég tók svona bíl uppí 325iC-inn minn þegar Danni keypti hann af mér,
og ætlaði mér að selja hann eins fljótt og ég gæti!

Viti menn, ég á hann ennþá í dag, eyðir engu og mjög þægilegur bíll.
Sammála því! Bara mjög þægilegur bíll og ódýr í rekstri

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group