Gunni wrote:
Djofullinn wrote:
morgvin wrote:
Maður sér til, þó svo það sé ekkert kúl að mæta á 518i með lausa aftur svuntu, til allra þessara línu sexu bíla.
Hvaða væl er þetta mar, ég þarf að mæta á Subaru 1.6!!

hehe hvaðan kemur þessi subaru eiginlega ?? hvernig er þetta með fimmuna þína? er hann ekkert að fara að komast á götuna aftur ?
Ég er búinn að eiga þennan Subaru heillengi mar, sást hann kannski fyrir utan hjá mér þegar þú komst...
Ég var að tala við Halla áðan, bimmalingurinn kemur á götuna í næstu viku, þá á reyndar eftir að klára smá skynjara bögg og svona, síðan hef ég ekki efni á að kaupa drifið með læsingunni af Sæma alveg strax þar sem maður er að borga fyrir utanlandsferðina í sumar
Ef maður mundi nú ná að selja þennan blessaða Subaru þá hefði maður efni á að klára bílinn almennilega! Ég á síðan eftir að gera heilmikið í bimmanum, framstuðarinn er mölbrotinn, ætla að láta mála smá part af honum og dekkja rúðurnar og svona föndur

_________________
Tony Montana - BBS LM CREWE36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM
http://www.e30.is