bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 11:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 18:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jæja, ég þarf að tengja nýju speglana á morgun.

Hvar er best að komast í stefnuljósin (verð ég að fara með þjóf fram í húdd) eða get ég fundið þetta einhversstaðar í mælaborðinu (og þá hvar?)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
bebecar wrote:
Jæja, ég þarf að tengja nýju speglana á morgun.

Hvar er best að komast í stefnuljósin (verð ég að fara með þjóf fram í húdd) eða get ég fundið þetta einhversstaðar í mælaborðinu (og þá hvar?)

You is kidding right :roll:

Á virkilega að fá sér svona 'Handycapped' stefnuljós?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 18:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
zazou wrote:
bebecar wrote:
Jæja, ég þarf að tengja nýju speglana á morgun.

Hvar er best að komast í stefnuljósin (verð ég að fara með þjóf fram í húdd) eða get ég fundið þetta einhversstaðar í mælaborðinu (og þá hvar?)

You is kidding right :roll:

Á virkilega að fá sér svona 'Handycapped' stefnuljós?


Ég er sko ekki að grínast... það var annað hvort það eða eyða 40 þúsund kalli í að setja þetta í frambrettin! Með þessu móti get ég allavega sett gömlu speglana aftur á (og þetta kostar 4 sinnum minna!)

Svo er bara að vona að þetta verði ekki geðveikislega ljótt :(

Ég held reyndar að ég geti græjað þetta þannig að þetta komi þokkalega út - þetta er M3 lúkk speglar og ef ég spreyja glerið á stefnuljósi svart (myrkvað eða hvað á að kalla það (smoked líklega)) þá sést þetta ekki....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group