bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 11:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hitamælavesen e34
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 00:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
málið er að ég var að skipta um vél í bimmanum mínum og hitamælirinn var í lagi í hinum bílnum áður en ég tók vélina úr og nú fer hann bara alveg í botn. ég tók þessa vél úr 520 89 árg og er að setja hana í 520 89 árg líka. Meira að segja nánast sömu númerin á þeim (munar 1 tölustaf í endann) en málið er að það var búið að setja 2,4 diesel vél í bílinn sem vélin er komin í núna. þá spyr ég. afhverju fer mælirinn bara allaleið í botn, er til öryggi fyrir hitamælirinn og hvað get ég gert til að laga vandamálið.

ég fór út á land með þessa vél til að gera við bílinn og var áætlunin að keyra hann í bæinn á morgun (mán) en ég þorio ekki að keyra hann hitamælislausan eftir að vera nýbúinn að skipta um vél.

með kveðju um MJÖG skjót svör. Gísli Rúnar

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 04:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
KR-50X ?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 06:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Hringdu bara í TB í fyrramálið :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 20:27 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
Eggert wrote:
KR-50X ?


einmitt. kannastu e-h við þetta?

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 20:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er mögulegt að tengingin sé ekki eins í engine plugginu fyrir hitamælinn. Ég myndi athuga það á teikningum, finnst það líklegast.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Gísli Camaro wrote:
Eggert wrote:
KR-50X ?


einmitt. kannastu e-h við þetta?


Átti KR-506 á seinasta og í byrjun þessa árs.
Ertu að gera gott úr honum eða ertu að rífa hann?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Oct 2005 08:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Skeði svona á mínum bíl... þá var sambandsleysi í snúru


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 00:52 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
Eggert wrote:
Gísli Camaro wrote:
Eggert wrote:
KR-50X ?


einmitt. kannastu e-h við þetta?


Átti KR-506 á seinasta og í byrjun þessa árs.
Ertu að gera gott úr honum eða ertu að rífa hann?


rífann. er búinn að setja vélina úr honum í KR-504 sem er einnig í eigu minni.

en annað með mælinn. er það að ég var að setja þessa vél í og tók allt rafkerfið í húddinu með. Mælirinn virkaði í hinum bílnum þannig að vandamálið ætti ekki að vera í húddinu heldur frá tölvu og uppí mælaborð eða e-h. ég bara nenni ekki að vera bæta e-h stökum aukamæli á mælaborðið. finnst það ekki snyrtilegt. ég myndi gera það við camaroinn minn en ekki BMW. er e-h séns að mælaborðsmælirinn sé bara að klikka?

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Oct 2005 00:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
Knud wrote:
Skeði svona á mínum bíl... þá var sambandsleysi í snúru



á vélinni þá eða undir mælaborði?

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group