bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 18:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
vettuna!! getur farið þá bara tvisvar 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 20:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
íbbi_ wrote:
vettuna!! getur farið þá bara tvisvar 8)


Maður á nú góðan séns á að fara rúnt í vettu maður! :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
10 þúsund íslenskar krónur????

Ef svo er eyddu 10k í það sem þig langar, 10kall er ekki neitt, færð bara aukeheimild,
it´s 4 da kids

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Nákvæmlega..

10k og GT40! og ekkert kjaftæði.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Hvar og hvenær er þetta?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 22:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Mitt persónulega álit Lotus 340R!!! Fárnánleg græja!!! og ef þúi velur fleiri í ódýrari flokknum Maserati, Ferrari eða Caterham 7, fékk einu sinni að sitja í svoleiðis á lokaðri braut með atvinnuökumanni... það var sturlun!!!
8)

Hverjir eru það sem eru að keyra bílana by the way ??

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Heyrðu maður skellir sér nú bara út og prófar línuna, hvar og hvenær er þetta (og má ég gista :wink: )?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 22:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Noble, en ef þú tímir 10 þús þá GT40 8)

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 00:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
ég tæki svo feitt AC cobra , ég er svo ástfanginn af þeim bíl :P bara of töff bíll

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 06:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
zazou wrote:
Heyrðu maður skellir sér nú bara út og prófar línuna, hvar og hvenær er þetta (og má ég gista :wink: )?


Þetta er núna 27okt til 30okt... já þú mátt gista :lol:

10 þús kall hmm... ég veit það er lítið - en ég er líka með nokkur prinsipp - bæti ALDREI við yfirdráttinn :wink: og ég er búin að kaupa haug af drasli í bimmann sem að tekur ansi mikið af námslánunum auk þess sem ég er búin að kaupa mikið af BMW aukahlutum sem eru heldur í sjaldgæfari kanntinum en að sama skapi ferlega dýrir (meira um það síðar).

340R virðist líka vera mikið bargain - það eru eigendurnir sem keyra þetta (en margir þeirra eru atvinnu ökumenn eða MJÖG hardcore því svona bílar kosta 2-3 sinnum meira í DK en annar staðar í heimunum).

ÉG held að niðurstaðan verði bara að fara á staðinn og sjá og heyra hvað hjartað segir mér :D

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 12:05 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
já.. mæta á staðinn og fylgjast vel með og HLUSTA mjög vel!!! Þetta verður örugglega svöl stemning! 8)

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 12:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gdawg wrote:
já.. mæta á staðinn og fylgjast vel með og HLUSTA mjög vel!!! Þetta verður örugglega svöl stemning! 8)


Já, held það verði málið - ég á t.d. voðalega erfitt með að elta ekki gott vélarsánd - finnst því miður oft vanta á það í 4 strokka bílunum þó ég viti að þeir séu með ofur vélar.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Image

Ég tæki þennan...

Þó svo að Noble sé örugglega mögnuð græja !!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 15:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Thrullerinn wrote:
Image

Ég tæki þennan...

Þó svo að Noble sé örugglega mögnuð græja !!


Ég er svo innilega sammála þér. Þótt að maður fái örugglega meira thrill ride í öðrum svo sem noble og super seven þá er það bara að fá að vera í Ferrari þegar það er tekið á honum sem myndi heilla mig 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 16:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég hef reyndar á tilfinningunni að Ferrari heilli þegar kemur að hljóðinu - svo ætlar maður sér að eignast slíkann einhvern tímann :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 40 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group