bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 11:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Oct 2005 01:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Gaman að sjá að þú ert byrjaður að skrifa aftur hérna inn Alpina... :wink:

Ég get alveg rétt ímyndað mér að þetta hafi verið ágætis lífsreynsla... ég myndi drepa fyrir að fá að sitja í þessum græjum.. hvað þá keyra þetta. :shock: :shock:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Oct 2005 09:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það getur verið dýrkeypt að vera ekki með GSM síman í seilingarfjarlægð.. :argh:

E60M5:
Án þess að hafa keyrt svona bíl eða setið í honum þá leyfi ég mér að fullyrða að þessi bíll er performance bargain aldarinnar. Ég hreinlega stórefast að á næstu árum bjóðist að kaupa annan eins bíl nýjan úr kassanum. Performance vs kostnaður er bara rugl.

Fyrir hvern þann bíladellumann sem býr á meginlandi Evrópu er bara dauðasynd að kaupa sér ekki svona bíl svo lengi sem han ner innan fjárhagslegra marka viðkomandi.

Ég ÆTLA að eignast svona bíl, því fyrr því betra.

SL55 Carlsson
Það er nánast mannskemmandi að sitja í svona bíl. Allt annað verður bara vonlaust í samanburði. þetta er nærri 600hestar og tog fyrir allan peningin, lúxus eins og hann gerist bestur og verðmiði í stíl.

Samt er þessi bíll líka performance bargain. Hvað kostar McLaren SLR, c.a. €400.000 = 30kúlur, og þá á Árni Matt eftir að taka sitt. Jú það er mun meira exotic, en sá bíll er bara 50 hestum öflugri. Og með vélbúnað sem er nánast á pari við Carlssoninn.

Það er eiginlega bara hægt að lýsa þessum bíl svona. Þetta er orustuþota í flugtaki. Hröðunin er ENDALAUS.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Oct 2005 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já það kemur að sjálfsögðu inní að M5-inn er helmingi ódýrari bíll, og í raunini dáldið annar hlutur, M6 er skrefinu nær honum, en benzinn er nú algjörlega "standart" þar sem hann var pantaður í ræsir nákvæmlega eins og hann er og afhentur sona, en hann er jú ekki bara amg bíll heldur carlsson breyttur amg bíll.. sem er bara að mölva flesta kúl-factora sem hafa verið við lýði hér á landi held ég 8)

ég var aldrie neitt brottnumin af þessum SL fyrr en ég fékk að skoða hann almennilega sitja í honum og sjá og heyra í honum í action.. þvílík græja!

svo er líka annar helvíti góður carlsson SL hérna, SL500, blásari felgur og flr, 430hö og bara fallegur, þeim bíl var breytt í ræsir og kom maður frá carlsson til að vinna í þessu... bara flott og ég gæti alveg trúað að meira soleiðis eigi eftir að sjást.. vona ég allavegana 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Oct 2005 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
fart wrote:
E60M5:
Án þess að hafa keyrt svona bíl eða setið í honum þá leyfi ég mér að fullyrða að þessi bíll er performance bargain aldarinnar. Ég hreinlega stórefast að á næstu árum bjóðist að kaupa annan eins bíl nýjan úr kassanum. Performance vs kostnaður er bara rugl.

Fyrir hvern þann bíladellumann sem býr á meginlandi Evrópu er bara dauðasynd að kaupa sér ekki svona bíl svo lengi sem han ner innan fjárhagslegra marka viðkomandi.
Algerlega sammála þetta er græja sem sameinar 4 dyra fjölskyldu bíl og villidýr þegar hann þarf þess og er Vel blautur draumur :loveit:
(Sorglega Fjarlægur reyndar) #-o

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Oct 2005 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég og Alpina vorum að pæla í hröðunartölum.

Mér sýnist að E60M5 sé c.a. svona
Official bæklingur:
0-100 4.7sek
0-1000m 22.7sek (sem ég held að sé framtíðarmælikvarðinn á hröðun vegna þess að eftir ákveðið afl verður grip allataf vandamál í ræsingu á götubíl.

Ég hef séð tölur yfir E60M5 sem eru svona:

4.2-4.7sek 0-100
0-200 13-15sek (soldið breitt bil)

Nú vantar okkur bara tölur yfir SL55 Carlsson.

Carlssoninn er skv MotorVision þætti (þýskur) og þokkalega pro mælingum

4.2 sek 0-100
13.06sek 0-200

Það þýðir að hann er sennilega uþb. 1 - 1.5sek fljótari í 200 en M5
Enda er hann 560hestar og 780NM

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Sat 22. Oct 2005 20:27, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Oct 2005 11:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er kannski svona skrítinn... en mér finnst bara virkilega gaman að Carlsoninn sé þetta mikið ótrúlegur að hann standi upp úr samanburðinum - en svo er þetta náttúrulega spurning líka um hve mikið af aflinu maður getur notað á hverjum tíma og líklega er M5 að koma betur út þar... eða hvað Sveinbjörn :?:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Oct 2005 14:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
fart wrote:
Ég ÆTLA að eignast svona bíl, því fyrr því betra.


Vúhaaaa


Þið eruð nú meiru grísararnir að komast í tæri við þessar græjur...

Brosið er örugglega ekki ennþá farið úr andlitina á ykkur (bölvaðir) :D

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Oct 2005 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Thrullerinn wrote:
fart wrote:
Ég ÆTLA að eignast svona bíl, því fyrr því betra.


Vúhaaaa


Þið eruð nú meiru grísararnir að komast í tæri við þessar græjur...

Brosið er örugglega ekki ennþá farið úr andlitina á ykkur (bölvaðir) :D


Ég hef því miður aldrei fengið að sitja í eða keyra E60M5. En það stendur vonandi til bóta.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Oct 2005 18:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
SL 55 AMG (ekki Carlson):

HP: 476,1
TOG: 700NM

0-60 mílur:
4.6 sekúndur

SL 65 AMG:

HP: 612,0
TOG: 1000NM

0-60 mílur:
4,0 sekúndur

Ég gat samt engan veginn fundið tölur um Carlson breytta SL55 bíla. :roll:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Oct 2005 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Í þætti Motorvision er Carlsson SL55 sagður 4,2.sek. 0-100 og 13,06.sek. 0-200.

Bílarnir eru prófaðir á flugbraut og hljóðið í þessu er :shock: :shock:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Oct 2005 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hér eru 2 video frá motorvision um sl55 vs sl55 carlson

Video 1

Video 2

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Oct 2005 20:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
boldaði það sem áður hafði komið fram.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Oct 2005 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Að mínu mati er M5 E60 sennilega það næsta sem kemst nálægt F1 geiranum,,,,,,, skiptihraðinn er lýgilegur

Mika Hakkinen sagði um McLaren F1 : á 200 km hraða er hröðunin meiri
(( allavega fannst honum það )) en í Formula 1 bíl !!!!!!

þetta er líklega sagt í kringum 94-96

í SL 55 Carlsson er án vafa einhver mesta ofbeldishröðun sem sögur fara í minni bílaprófunum,,,,,,, EKKERT er eins ógurlegt

Þeir sem hafa prófað einhver ofurtæki ættu að geta stuðst við,,,,,,, mótorhjólin.. þar er ekkert nema hö, lítið af nm..

AFAR fáir bílar hafa eitthvað í mótorhjól að gera,, þar finnst hröðunin ekkert ofboðsleg, en nálin á hraðamælinum fer svo hratt upp og til hægri þaðan niður ..að orð fá ekki lýst,,,,,

farartæki sem tosa heilt helvíti,,,,,, BLEKKJA oft þessa hröðun

tek t.d. E39 540 vs M3 það er miklu meira POWER í 540,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,
þar til M3 fer fram úr þar eru hö farinn að segja mikið til sín og þar á 540 litla möguleika,,,,,, en í stuttum vegalengdum vinna faratæki ansi oft sem tosa góðann slatta,,,,,,,, ATH þetta á ekki við um 4wd og þessháttar,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, einnig er þetta ALLS ekki algilt

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Oct 2005 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Alpina wrote:
tek t.d. E39 540 vs M3 það er miklu meira POWER í 540,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,
þar til M3 fer fram úr þar eru hö farinn að segja mikið til sín og þar á 540 litla möguleika,,,,,, en í stuttum vegalengdum vinna faratæki ansi oft sem tosa góðann slatta,,,,,,,, ATH þetta á ekki við um 4wd og þessháttar,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, einnig er þetta ALLS ekki algilt


Ertu viss? ;)

M3 togar ekkert lítið. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Oct 2005 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jss wrote:
Alpina wrote:
tek t.d. E39 540 vs M3 það er miklu meira POWER í 540,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,
þar til M3 fer fram úr þar eru hö farinn að segja mikið til sín og þar á 540 litla möguleika,,,,,, en í stuttum vegalengdum vinna faratæki ansi oft sem tosa góðann slatta,,,,,,,, ATH þetta á ekki við um 4wd og þessháttar,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, einnig er þetta ALLS ekki algilt


Ertu viss? ;)

M3 togar ekkert lítið. :D


ég var að keyra á eftir Alpina (540i) á mínum Roadster, og frá 40km hraða og uppúr mátti varla á milli sjá, en úr standstill hefði munað slatta.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group